Greenwood ekki með U-21 árs landsliði Englands í riðlakeppni EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. mars 2021 22:31 Greenwood hefur ekki veirð upp á sitt besta á leiktíðinni. EPA-EFE/Mike Hewitt Mason Greenwood, framherji enska landsliðsins og Manchester United, hefur dregið sig út úr enska U21 árs landsliðshópnum sem tekur þátt í riðlakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi og Slóveníu. Frá þessu greindu fjölmiðlar á Englandi í dag. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Manchester United en mikil meiðsli herja nú á framherja liðsins. Marcus Rashford fór meiddur með enska A-landsliðinu í komandi verkefni í undankeppni HM 2022. Þá hafa bæði Edinson Cavani og Anthony Martial verið að glíma við meiðsli. Greenwood hefur átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni þó gengi Manchester United hafi verið öllu skárra en á síðustu leiktíð. Í 23 leikjum í ensku úrvalsdeildinni hefur Greenwood aðeins komið með beinum hætti að tveimur mörkum, skorað eitt og lagt upp annað. Honum tókst að skora eitt og leggja upp tvö í fimm leikjum í Meistaradeild Evrópu. Þá hefur Greenwood skorað þrjú og lagt upp tvö í alls sjö leikjum í FA og deildarbikarnum. Ekki kemur fram hvað nákvæmlega er að hrjá Greenwood en Todd Cantwell, leikmaður Norwich City hefur verið kallaður inn í hóp enska U21 liðsins til að fylla skarð Greenwood. England er í riðli með Portúgal, Króatíu og Sviss. Enski hópurinn Markverðir: Aaron Ramsdale, Josh Griffiths og Josef Bursik. Varnarmenn: Max Aarons, Ben Godfrey, Marc Guehi, Lloyd Kelly, Ryan Sessegnon, Steven Sessegnon, Japhet Tanganga og Ben Wilmot. Miðjumenn: Dwight McNeil, Oliver Skipp, Tom Davies, Conor Gallagher, Curtis Jones og Emile Smith Rowe. Sóknarmenn: Ebere Eze, Rhian Brewster, Callum Hudson-Odoi, Todd Cantwell, Noni Madueke og Eddie Nketiah.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira