Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 09:02 Bert Smith liggur á vellinum. getty/Andy Lyons Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn