3.500 áhorfendur fá að vera viðstaddir Eurovision Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. apríl 2021 15:09 Daði Freyr Pétursson og Gagnamagnið munu stíga á stokk í Rotterdam 20. maí. Og vonandi aftur 22. maí. Baldur Kristjánsson Hollensk stjórnvöld hafa gefið heimild fyrir því að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir Eurovision söngvakeppnina sem fram fer í Rotterdam í maí. Eurovision féll niður í fyrra, í fyrsta sinn í sögu keppninnar, vegna kórónuveirunnar. Líkt og kunnugt er stendur til að halda keppnina í ár og nú liggur fyrir að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir í persónu. Það þýðir að aðeins verður hægt að nýta helming tónleikahallarinnar og þá verður gerð krafa um að áhorfendur sýni fram á neikvætt covid-19 próf áður en þeim verður hleypt inn að því er fram kemur í frétt BBC. Eins og frægt er orðið eru það Daði Freyr og Gagnamagnið sem munu flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í maí. Skipuleggjendur keppninnar fagna ákvörðuninni og segja að nú verði skoðað hvernig hægt verði að útfæra viðburðinn með tilliti til þessa. Nánar verði greint frá því á næstu vikum hvernig hægt verði að leyfa áhorfendum með öruggum hætti að sækja Ahoy-tónleikahöllina til að fylgjast með viðburðinum, ef aðstæður leyfi. Öryggi og heilsa þeirra sem sæki keppnina verði áfram í „algjörum forgrunni“ og að allir keppendur og sendinefndir landanna sem taka þátt þurfi að fylgja ströngum reglum. Strangar sóttvarnaaðgerðir hafa verið í gildi í Hollandi en Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti í síðustu viku að takmarkanir yrðu framlengdar um þrjár vikur, eða þar til undir lok aprílmánaðar. Holland Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Líkt og kunnugt er stendur til að halda keppnina í ár og nú liggur fyrir að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir í persónu. Það þýðir að aðeins verður hægt að nýta helming tónleikahallarinnar og þá verður gerð krafa um að áhorfendur sýni fram á neikvætt covid-19 próf áður en þeim verður hleypt inn að því er fram kemur í frétt BBC. Eins og frægt er orðið eru það Daði Freyr og Gagnamagnið sem munu flytja lagið 10 Years fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam í maí. Skipuleggjendur keppninnar fagna ákvörðuninni og segja að nú verði skoðað hvernig hægt verði að útfæra viðburðinn með tilliti til þessa. Nánar verði greint frá því á næstu vikum hvernig hægt verði að leyfa áhorfendum með öruggum hætti að sækja Ahoy-tónleikahöllina til að fylgjast með viðburðinum, ef aðstæður leyfi. Öryggi og heilsa þeirra sem sæki keppnina verði áfram í „algjörum forgrunni“ og að allir keppendur og sendinefndir landanna sem taka þátt þurfi að fylgja ströngum reglum. Strangar sóttvarnaaðgerðir hafa verið í gildi í Hollandi en Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, tilkynnti í síðustu viku að takmarkanir yrðu framlengdar um þrjár vikur, eða þar til undir lok aprílmánaðar.
Holland Eurovision Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira