Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2021 12:30 Rangstaða? Það getur tekið langan tíma að fá niðurstöðu um rangstöðudóma eftir að myndbandsdómgæsla var leyfð. Getty/Nick Potts Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. „Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar. HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
„Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar.
HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira