Mrs World handtekin eftir uppákomuna Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 8. apríl 2021 15:00 Atvik við krýningu Mrs Sri Lanka á sunnudag hefur nú leitt til handtöku Caroline Jurie sem ber titilinn Mrs World. Skjáskot Lögreglan í Srí Lanka hefur handtekið Caroline Jurie, handhafa titilsins Mrs World, eftir atburð sem kom upp við krýningu Mrs Sri Lanka síðastliðinn sunnudag. Atvikið hefur vakið mikla athygli en keppninni var sjónvarpað á Srí Lanka. Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Pushpika De Silva vann titilinn og var í kjölfarið krýnd af Caroline Jurie. Skömmu síðar tilkynnir Caroline Jurie að krýningin stæðist ekki reglur keppninnar og hrifsaði kórónuna frekar harkalega af De Silva og kom henni svo fyrir á höfði konunnar sem hreppt hafði annað sætið. BBC greinir frá. Ástæðan sagði hún var að De Silva væri fráskilin en keppnin sjálf hefur aðeins verið ætluð giftum konum. Í færslu sem De Silva birti á Facebook segist hún hafa hlotið höfuðáverka eftir atvikið og hafi þurft að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. Hún segist einnig ætla með málið lengra og að hún muni leita réttar síns. Eftir handtöku Caroline Jurie hefur Pushpika De Silva nú verið endurkrýnd titlinum Mrs Sri Lanka og segjast aðstandendur keppninnar vonast eftir opinberri afsökunarbeiðni frá Jurie. Réttarhöld í máli Caroline Jurie hefjast 19. apríl. Sjá má myndband af atvikinu í spilaranum að neðan. Klippa: Uppnám í Mrs World keppni á Srí Lanka
Srí Lanka Tengdar fréttir Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Hirti kórónuna af höfði nýkrýndrar fegurðardrottningar Nýkrýndur sigurvegari stærstu fegurðarsamkeppni Srí Lanka hlaut sár á höfði eftir að fyrrverandi sigurvegari keppninnar hrifsaði kórónuna af höfði hinnar nýkrýndu fegurðardrottningar. Málið hefur vakið mikla athygli á Srí Lanka og víðar. 6. apríl 2021 12:09