Snjóbrettarisinn fagnar komu Ylfu Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2021 08:30 Ylfa Rúnarsdóttir stökk inn í Burton-fjölskylduna með því að sýna mögnuð tilþrif. burton.com og skjáskot/The Uninvited II Snjóbrettakonan Ylfa Rúnarsdóttir er ein þeirra útvöldu sem þekktasta fyrirtækið í snjóbrettaheiminum, Burton, hefur valið inn í sína „fjölskyldu“. Ylfa var útnefnd nýliði ársins af Slush Magazine í vetur eftir að hafa sýnt mögnuð tilþrif á brettinu, til að mynda í myndinni The Uninvited II sem sjá má hér að neðan (Tilþrifakafli Ylfu byrjar eftir 15 mínútur og 10 sekúndur). Með því að hafa þrætt nálaraugað og komist inn í Burton-fjölskylduna aukast enn tækifæri Ylfu til að þróa sinn stíl og ná lengra í snjóbrettaheiminum. Ylfa, sem er 26 ára, er fædd á Íslandi og uppalin í Árbænum þar sem hún reyndi fyrst fyrir sér á snjóbretti þrettán ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Ylfa Ru narsdo ttir (@ylfarunars) Hún varð strax ástfangin af íþróttinni og eftir að hafa sinnt henni eftir fremsta megni hér á landi, meðal annars með því að húkka sér far upp í Bláfjöll, flutti hún 15 ára gömul til Svíþjóðar, þar sem hún býr enn. Þar fór Ylfa meðal annars í menntaskóla þar sem hún gat sinnt íþrótt sinni af fullum krafti, og nú er hún orðin ein af Burton-fjölskyldunni. Á Twitter-síðu Burton var inngöngu Ylfu fagnað í gær. Welcome To The Team: Ylfa Rúnarsdóttir From kink rails to massive park jumps, nothing is too gnarly for Ylfa. Most recently crowned Rookie Of The Year it s clear that Ylfa is just getting started and we are stoked to be a part of that journey. pic.twitter.com/6BhadUfxJ6— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) April 8, 2021 „Eitt af því sem hefur virkilega náð til mín er markmið Burton um að gera konur sýnilegri. Ég vil taka þátt í því,“ sagði Ylfa í viðtali við Pleasure Snowboard Magazin fyrr í vetur. „Þegar ég hugsa um Burton þá hugsa ég um litríkar myndir og sögur sem ég hef heyrt og séð frá snjóbrettalífinu á 10. áratugnum. Burton er risastór hluti af snjóbrettasögunni og það hefur mikla þýðingu fyrir mig að geta tekið þátt í því,“ sagði Ylfa og kvaðst hlakka til að halda áfram að tjá sig með brettafimi sinni og ryðja brautina fyrir stelpur. Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Ylfa var útnefnd nýliði ársins af Slush Magazine í vetur eftir að hafa sýnt mögnuð tilþrif á brettinu, til að mynda í myndinni The Uninvited II sem sjá má hér að neðan (Tilþrifakafli Ylfu byrjar eftir 15 mínútur og 10 sekúndur). Með því að hafa þrætt nálaraugað og komist inn í Burton-fjölskylduna aukast enn tækifæri Ylfu til að þróa sinn stíl og ná lengra í snjóbrettaheiminum. Ylfa, sem er 26 ára, er fædd á Íslandi og uppalin í Árbænum þar sem hún reyndi fyrst fyrir sér á snjóbretti þrettán ára gömul. View this post on Instagram A post shared by Ylfa Ru narsdo ttir (@ylfarunars) Hún varð strax ástfangin af íþróttinni og eftir að hafa sinnt henni eftir fremsta megni hér á landi, meðal annars með því að húkka sér far upp í Bláfjöll, flutti hún 15 ára gömul til Svíþjóðar, þar sem hún býr enn. Þar fór Ylfa meðal annars í menntaskóla þar sem hún gat sinnt íþrótt sinni af fullum krafti, og nú er hún orðin ein af Burton-fjölskyldunni. Á Twitter-síðu Burton var inngöngu Ylfu fagnað í gær. Welcome To The Team: Ylfa Rúnarsdóttir From kink rails to massive park jumps, nothing is too gnarly for Ylfa. Most recently crowned Rookie Of The Year it s clear that Ylfa is just getting started and we are stoked to be a part of that journey. pic.twitter.com/6BhadUfxJ6— Burton Snowboards (@burtonsnowboard) April 8, 2021 „Eitt af því sem hefur virkilega náð til mín er markmið Burton um að gera konur sýnilegri. Ég vil taka þátt í því,“ sagði Ylfa í viðtali við Pleasure Snowboard Magazin fyrr í vetur. „Þegar ég hugsa um Burton þá hugsa ég um litríkar myndir og sögur sem ég hef heyrt og séð frá snjóbrettalífinu á 10. áratugnum. Burton er risastór hluti af snjóbrettasögunni og það hefur mikla þýðingu fyrir mig að geta tekið þátt í því,“ sagði Ylfa og kvaðst hlakka til að halda áfram að tjá sig með brettafimi sinni og ryðja brautina fyrir stelpur.
Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira