Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 9. apríl 2021 10:26 Skiptir kyn þig máli þegar kemur að sannri vináttu? Getty Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. Þegar kemur að gagnkynhneigðum samböndum skiptir það þá máli af hvaða kyni vinur makans er? Sem gagnkynhneigður karlmaður, finnst þér þá óþægilegt ef maki þinn á karlmann sem trúnaðarvin? Eða sem kona í gagnkynhneigðu sambandi, finnst þér þá óþægilegt ef maki þinn fer út að borða með vinkonu sinni? Eðli vináttu getur spilað þarna stórt hlutverk og skiptir vafalaust máli hvenær vináttan byrjar. Er þetta nýtilkomin vinátta eða löng vinátta sem var jafnvel til fyrir þinn tíma. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við. Karlar svara hér: Konur svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37 Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ „Ég hélt alltaf að ást væri eins og maður sá í rómantískum bíómyndum frá Bandaríkjunum en svo er hún bara svo miklu meira en það,“ segir leikkonan Donna Cruz í viðtali við Makamál. 5. apríl 2021 11:14 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þegar kemur að gagnkynhneigðum samböndum skiptir það þá máli af hvaða kyni vinur makans er? Sem gagnkynhneigður karlmaður, finnst þér þá óþægilegt ef maki þinn á karlmann sem trúnaðarvin? Eða sem kona í gagnkynhneigðu sambandi, finnst þér þá óþægilegt ef maki þinn fer út að borða með vinkonu sinni? Eðli vináttu getur spilað þarna stórt hlutverk og skiptir vafalaust máli hvenær vináttan byrjar. Er þetta nýtilkomin vinátta eða löng vinátta sem var jafnvel til fyrir þinn tíma. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og fólk beðið að svara þeirri könnun sem á við. Karlar svara hér: Konur svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37 Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ „Ég hélt alltaf að ást væri eins og maður sá í rómantískum bíómyndum frá Bandaríkjunum en svo er hún bara svo miklu meira en það,“ segir leikkonan Donna Cruz í viðtali við Makamál. 5. apríl 2021 11:14 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Föðurland: „Pabbar þurfa að hætta að harka allar tilfinningar af sér“ Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Ertu að ganga í gegnum sambandsslit? Makamál „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. 6. apríl 2021 09:37
Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ „Ég hélt alltaf að ást væri eins og maður sá í rómantískum bíómyndum frá Bandaríkjunum en svo er hún bara svo miklu meira en það,“ segir leikkonan Donna Cruz í viðtali við Makamál. 5. apríl 2021 11:14
„Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. 3. apríl 2021 13:10