Liverpool skotið 115 sinnum í opnum leik án þess að skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2021 19:31 Mo Salah er eini leikmaður Liverpool til að skora á Anfield í síðustu sex leikjum. Markið kom úr vítaspyrnu í 1-4 tapi gegn Manchester City. EPA-EFE/Laurence Griffiths Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Heimavallargengi Englandsmeistaranna hefur verið vægast sagt skelfilegt að undanförnu. Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira
Liverpool tapaði illa fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni en það sem meira er þá hefur liðinu gengið hreint út sagt skelfilega á Anfield undanfarnar vikur. Liðið hefur nefnilega tapað sex leikjum í röð á heimavelli. Af síðustu 11 leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni hefur liðið unnið fimm og tapað sex. Fimm sigurleikir á útivelli en sex töp á heimavelli. Það sem meira er, Liverpool hefur aðeins skorað eitt mark í leikjunum sex. Liverpool have failed to score with any of their last at Anfield Your Premier League weekend cheat sheet https://t.co/dFyOPQz3tv#OptusSport | #PL | #LFC pic.twitter.com/odCwT8U1v1— Optus Sport (@OptusSport) April 9, 2021 Það kom af vítapunktinum í 1-4 tapi gegn Manchester City þann 7. febrúar. Ef vítaspyrna Mo Salah þann daginn er tekin út úr jöfnunni þá hefur Liverpool skotið 115 sinnum í átt að marki án þess að skora í leikjunum sex. Síðast þegar Liverpool og Aston Villa mættust þá vann Villa ótrúlegan 7-2 sigur. Endurtaki þeir leikinn á morgun þá jafnar Liverpool met Huddersfield Town frá 2019 er liðið tapaði sjö heimaleikjum í röð. Villa hefur staðið sig vel á útivöllum á leiktíðinni en ekkert lið hefur haldið marki sínu oftar hreinu heldur en lærisveinar Dean Smith. Það má því reikna með hörkuleik á Anfield á morgun.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira