Fimmtíu orðið fyrir ofbeldi af hendi fyrrverandi maka Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. apríl 2021 12:59 Bjarmahlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Bjarmahlíð Hundrað og tíu manns leituðu til Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri, í fyrra samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar. Fimmtíu þolendur tilgreindu ofbeldi af hálfu fyrrverandi maka. Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Starfsemi Bjarmahlíðar, sem er á Akureyri, hófst vorið 2019 en Bjarmahlíð var upphaflega tveggja ára tilraunaverkefni en starfseminni hefur verið tryggt fjármagn út árið 2021. Alls leituðu hundrað og tíu einstaklingar til Bjarmahlíðar árið 2020, áttatíu og níu prósent konur og ellefu prósent karlar. Samkvæmt ársskýrslu Bjarmahlíðar sögðust fjörutíu og tvö prósent hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og fjörutíu og tvö prósent fyrir líkamlegu ofbeldi. sjötíu og níu prósent þolenda höfðu orðið fyrir andlegu ofbeldi að sögn Guðrúnar Blöndal, teymisstjóra. Guðrún Blöndal er teymisstjóri Bjarmahlíðar.Bjarmahlíð „Að kúga, niðurlægja, stjórna og meiða með orðum. Þá er verið að kasta hlutum og ógnandi hegðun. Þetta er eins og að búa á jarðsprengjusvæði, þú veist aldrei hvenær sprengjan springur,“ segir Guðrún og bætir við að flestir hafi þó orðið fyrir fleiri en einnig tegund ofbeldis. Guðrún segir að fimmtíu þolendur ofbeldis hafi tilgreint að ofbeldið hafi verið af hálfu fyrrverandi maka. „Eins og kona sem var hjá mér í gær orðaði það að hún sagði mér að hún upplifði að fyrrverandi makinn hefði ákveðið eignarhald á henni ennþá þó að sambandinu væri lokið og þetta er það sem ég er að sjá að þó að sambandinu sé lokið þá heldur ofbeldið áfram,“ segir Guðrún og nefndir dæmi um að bílar séu rispaðir eða að stanslaust sé verið að senda skilaboð og hóta. Konurnar glími við langvarandi afleiðingar. „sextíu og sex prósent þeirra sem leita til okkar að glíma við andlega sjúkdóma. Þá er það kvíði, svefnleysi og hræðsla,“ segir Guðrún.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Akureyri Heimilisofbeldi Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira