Spurs unnu Mavericks í spennuþrungnum leik og Denver skoraði aðeins átta í síðasta leikhluta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 07:30 DeMar DeRozan tryggði San Antiono Spurs sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í nótt. Tom Pennington/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Milwaukee Bucks á Orlando Magic, 124-87, og sigur San Antonio Spurs á Dallas Mavericks, 119-117. Þó fór einn leikur fram seint í gærkvöldi en þar vann Boston Celtics mjög óvæntan risasigur á Denver Nuggets, lokatölur 105-87. Denver með góða forystu um miðjan þriðja leikhluta en eftir það hrökk allt í baklás. Denver skoraði aðeins átta stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins á meðan Boston skoraði hverja körfuna á fætur annarri og vann á endanum það sem virðist vera þægilegur sigur er horft er á lokatölur leiksins. Jayson Tatum var með 28 stig í liði Boston og Jaylen Brown 20 stig. Leikur Milwaukee og Orlando var aldrei spennandi en munurinn var 13 stig strax að loknum fyrsta leikhluta. Sá munu var 19 stig í hálfleik og endaði sem 37 stig er Bucks vann þægilegan 124-87 sigur. Mohamed Bamba var stigahæstur hjá Orlando með 21 stig. Stigaskorið dreifðist ágætlega hjá Bucks en alls skoruðu sex leikmenn tíu stig eða meira. Þeirra stigahæstur var Kris Middleton með 21 stig. Khash tonight against the Magic:21 PTS | 8 REB | 5 AST | 8/13 FG pic.twitter.com/zM40Dt9hMn— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 12, 2021 Leikur Dallas og San Antonio var öllu meira spennandi. Fyrsti leikhluti var hnífjafn og staðan jöfn að honum loknum. Dallas tók forystuna í öðrum fjórðung og var fimm stigum yfir í hálfleik. Spurs svöruðu í síðari hálfleik og var undir í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Spurs virtust ætla að taka leikinn yfir og sigla sigrinum heim en Luka Dončić og félgar voru ekki tilbúnir í það. Þeir jöfnuðu metin í 117-117 þegar 19.4 sekúndur voru eftir á klukkunni. Spurs átti eina sókn eftir og DeMar Rozen nýtti alla sína reynslu til að setja niður sniðskot úr miðjum teig Dallas og tryggja Spurs 119-117 sigur. DEMAR. DEROZAN.#GoSpursGo pic.twitter.com/YQDJBULaCR— San Antonio Spurs (@spurs) April 12, 2021 DeRozan var stigahæstur í liði Spurs með 33 stig. Þar á eftir kom Dejounte Murray með 25 stig. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig ásamt því að taka 15 fráköst. Þar á eftir kom Dončić með 29 stig. Önnur úrslit Charlotte Hornets 101-105 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 121-117 Chicago Bulls New York Knicks 102-96 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 125-132 Indiana Pacers Portland Trail Blazers 98-107 Miami Heat Los Angeles Clippers 131-124 Detroit Pistons Körfubolti NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira
Þó fór einn leikur fram seint í gærkvöldi en þar vann Boston Celtics mjög óvæntan risasigur á Denver Nuggets, lokatölur 105-87. Denver með góða forystu um miðjan þriðja leikhluta en eftir það hrökk allt í baklás. Denver skoraði aðeins átta stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins á meðan Boston skoraði hverja körfuna á fætur annarri og vann á endanum það sem virðist vera þægilegur sigur er horft er á lokatölur leiksins. Jayson Tatum var með 28 stig í liði Boston og Jaylen Brown 20 stig. Leikur Milwaukee og Orlando var aldrei spennandi en munurinn var 13 stig strax að loknum fyrsta leikhluta. Sá munu var 19 stig í hálfleik og endaði sem 37 stig er Bucks vann þægilegan 124-87 sigur. Mohamed Bamba var stigahæstur hjá Orlando með 21 stig. Stigaskorið dreifðist ágætlega hjá Bucks en alls skoruðu sex leikmenn tíu stig eða meira. Þeirra stigahæstur var Kris Middleton með 21 stig. Khash tonight against the Magic:21 PTS | 8 REB | 5 AST | 8/13 FG pic.twitter.com/zM40Dt9hMn— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 12, 2021 Leikur Dallas og San Antonio var öllu meira spennandi. Fyrsti leikhluti var hnífjafn og staðan jöfn að honum loknum. Dallas tók forystuna í öðrum fjórðung og var fimm stigum yfir í hálfleik. Spurs svöruðu í síðari hálfleik og var undir í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Spurs virtust ætla að taka leikinn yfir og sigla sigrinum heim en Luka Dončić og félgar voru ekki tilbúnir í það. Þeir jöfnuðu metin í 117-117 þegar 19.4 sekúndur voru eftir á klukkunni. Spurs átti eina sókn eftir og DeMar Rozen nýtti alla sína reynslu til að setja niður sniðskot úr miðjum teig Dallas og tryggja Spurs 119-117 sigur. DEMAR. DEROZAN.#GoSpursGo pic.twitter.com/YQDJBULaCR— San Antonio Spurs (@spurs) April 12, 2021 DeRozan var stigahæstur í liði Spurs með 33 stig. Þar á eftir kom Dejounte Murray með 25 stig. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig ásamt því að taka 15 fráköst. Þar á eftir kom Dončić með 29 stig. Önnur úrslit Charlotte Hornets 101-105 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 121-117 Chicago Bulls New York Knicks 102-96 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 125-132 Indiana Pacers Portland Trail Blazers 98-107 Miami Heat Los Angeles Clippers 131-124 Detroit Pistons
Körfubolti NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Sjá meira