John Cleese rifjar upp auglýsingu Kaupþings Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2021 12:17 John Cleese og Randver voru fastagestir á sjónvarpsskjám landsmanna. Enski gamanleikarinn John Cleese tók upp á því um helgina að rifja upp eina af nokkrum auglýsingum Kaupþings frá góðæristímanum í aðdraganda bankahrunsins. Þar var Cleese í aðalhlutverki en hann kom fram í nokkrum auglýsingum fyrir íslenska bankann eins frægt er orðið. Á þeim tíma var KB banki að taka aftur upp nafnið Kaupþing. „Ég hef verulega vanmetið fólksfjöldann á Íslandi! 300 þúsund milljónir?!“ skrifar John Cleese og lætur auglýsinguna fylgja með. Þar er gert grín að stærð Kaupþings, hins alþjóðlega banka, í samhengi við hve fáir búa á Íslandi. Lýkur auglýsingunni á því að Cleese spyr hvers vegna verið sé að gera þessa auglýsingu yfir höfuð. „Af hverju takið þið ekki bara upp símann og hringið í alla.“ I've greatly underestimated the population of Iceland! 300,000 Million?! pic.twitter.com/YEdI0JViJj— John Cleese (@JohnCleese) April 10, 2021 Auglýsingarnar með Cleese vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þær birtust fyrst árið 2006 og voru Þorsteinn Guðmundsson leikari, sem heyrist svara Cleese í auglýsingunni að ofan, og Randver Þorláksson í hlutverkum með Bretanum. Cleese er sjálfur þekktastur úr Monty Python félagsskapnum og grínmyndum á borð við A Fish Called Wanda. Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn til að falla í efnahagshruninu haustið 2008. Síðan hafa stjórnendur bankans verið sakfelldir fyrir efnahagsbrot. Nýja Kaupþing var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir skildar eftir. Í nóvember breytti Nýja Kaupþing nafni sínu í Arion banka. Fleiri auglýsingar Cleese fyrir Kaupþing má sjá að neðan. Auglýsinga- og markaðsmál Íslenskir bankar Einu sinni var... Tengdar fréttir Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Þar var Cleese í aðalhlutverki en hann kom fram í nokkrum auglýsingum fyrir íslenska bankann eins frægt er orðið. Á þeim tíma var KB banki að taka aftur upp nafnið Kaupþing. „Ég hef verulega vanmetið fólksfjöldann á Íslandi! 300 þúsund milljónir?!“ skrifar John Cleese og lætur auglýsinguna fylgja með. Þar er gert grín að stærð Kaupþings, hins alþjóðlega banka, í samhengi við hve fáir búa á Íslandi. Lýkur auglýsingunni á því að Cleese spyr hvers vegna verið sé að gera þessa auglýsingu yfir höfuð. „Af hverju takið þið ekki bara upp símann og hringið í alla.“ I've greatly underestimated the population of Iceland! 300,000 Million?! pic.twitter.com/YEdI0JViJj— John Cleese (@JohnCleese) April 10, 2021 Auglýsingarnar með Cleese vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þær birtust fyrst árið 2006 og voru Þorsteinn Guðmundsson leikari, sem heyrist svara Cleese í auglýsingunni að ofan, og Randver Þorláksson í hlutverkum með Bretanum. Cleese er sjálfur þekktastur úr Monty Python félagsskapnum og grínmyndum á borð við A Fish Called Wanda. Kaupþing varð fyrsti evrópski bankinn til að falla í efnahagshruninu haustið 2008. Síðan hafa stjórnendur bankans verið sakfelldir fyrir efnahagsbrot. Nýja Kaupþing var stofnað utan um innlend viðskipti bankans en skuldir skildar eftir. Í nóvember breytti Nýja Kaupþing nafni sínu í Arion banka. Fleiri auglýsingar Cleese fyrir Kaupþing má sjá að neðan.
Auglýsinga- og markaðsmál Íslenskir bankar Einu sinni var... Tengdar fréttir Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Sjá meira
Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16. apríl 2010 12:05