Eldfjallafræðingur segir það ekki hafa komið á óvart en sýni mikilvægi þess að fólk haldi sig fyrir utan skilgreind hættusvæði. Þá tökum við stöðuna á framgangi bólusetninga hér á landi en stór hópur verður bólusettur í þessari viku.
Einnig verður rætt við Freyju Haraldsdóttur baráttukonu fyrir réttindum fatlaðra sem nú hefur verið metin hæf til að taka að sér fósturbarn.
Að auki flytjum við að sjálfsögðu fregnir af nýjum sóttvarnareglum, að því gefnu að ríkisstjórnarfundi verði lokið í tæka tíð.
Myndbandaspilari er að hlaða.