Hamar deildarmeistari eftir að hætt var við tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 17:30 Karlalið Hamars er deildarmeistari í blaki árið 2021. Þetta kom fram í tilkynningu blaksambands Íslands nú í morgun. „Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands. Blak Hveragerði Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
„Ákvarðanir BLÍ um framhald deildakeppninnar tryggja Hamri deildarmeistaratitilinn fyrir keppnistímabilið 2021,“ segir í tilkynningu sambandsins. „Ákveðið var að ekki verði reynt að koma leikjum sem frestað var í sóttvarnarpásu fyrir á þeim leikdögum sem eftir eru tímabilsins. Forusta Hamars er slík að ekkert lið getur náð þeim að stigum miðað við þá leiki sem eru á tímabilinu og Hamarsmenn eru því handhafar bæði deildarmeistara og bikarmeistaratitils á þessu keppnistímabili.“ „Síðustu leikir deildarinnar munu þó fara fram með eðlilegum hætti en keppni í Mizunodeild karla hefst aftur þann 21. apríl. Í Mizunodeild kvenna eru einungis þrír leikir eftir og fara þeir allir fram 23. apríl.“ „Meðalfjöldi stiga fyrir hvern leik sem lið spilar mun ráða lokastöðu deildarinnar og því ætti þessi munur á fjölda spilaðra leikja ekki að hafa úrslitaáhrif.“ „Kvennamegin ræðst ýmislegt í síðustu deildarleikjunum. Lið HK, Aftureldingar og KA berjast um deildarmeistaratitilinn en HK stendur best að vígi miðað við þessa reiknireglu. Liðið hefur að meðaltali fengið 2,5 stig fyrir hvern leik en næst kemur Afturelding með 2,36 stig. KA er í þriðja sætinu með 2,08 stig.“ „Ljóst er að KA getur ekki lengur náð efsta sætinu og HK dugar sigur í síðasta leik sínum til að tryggja deildarmeistaratitilinn. Afturelding þarf því að vinna sinn leik og treysta á tap hjá HK.“ „Ekki er enn ljóst hvert fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður og hvort að hún haldi upprunalegri mynd. Það kemur eflaust í ljós á allra næstu dögum en liðin fá að æfa á fullu á morgun,“ segir að endingu. Nánari upplýsingar má finna á vef Blaksambands Íslands.
Blak Hveragerði Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira