Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. apríl 2021 19:00 Bassi Maraj hefur slegið í gegn í þáttunum Æði og gaf einnig á dögunum út sitt fyrsta lag. Ísland í dag Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Þar fóru þau yfir allt það helsta í snyrtivöruheiminum og svo ræddu strákarnir líka um sína förðun og þær förðunarvörur sem þeir nota mest. „Við erum „lowkey“ með sömu makeuprútínuna bara alltaf. Við eigum alltaf það sama,“ sagði Patrekur meðal annars um þeirra förðunarstíl í þættinum. Brúnkukremið aftur í búðir Patrekur setti á markað eigin brúnkukrem árið 2018 en það var aðeins í sölu í nokkra mánuði. „Það gekk ógeðslega vel,“ segir Patrekur en í fyrstu þáttaröð af Æði var sýnt frá því þegar kremið fór í sölu. „Ég var að selja það á minni eigin heimasíðu en svo varð ég bara einhvern veginn emotionally ekki stöðugur og hætti að sinna því geðveikt vel.“ Hann hefur nú verið í samskiptum við framleiðandann og langar að setja það aftur í sölu. „Það væri geggjað, ég dýrkaði það. Ég elskaði það og það var ekki brúnkukremslykt af því.“ Patrekur var áður bara með einn lit í sölu en var að hanna annan ljósari þegar verkefnið var sett á ís. „Ég sé geðveikt mikið eftir því af því að þetta var svo mikið æði.“ Raunveruleikaþátturinn Æði er sýndur á Stöð 2+. Patrekur Jaime (fyrir miðju), Bassi Maraj (til hægri) og Binni Glee fara þar með aðalhlutverk. Allir í meðferð við kláðamaur Bassi segist aftur á móti vera með ofnæmi fyrir öllum brúnkukremum. Hann fær ekki útbrot en fær mikinn kláða. „Það er eins og ég sé að klóra af mér húðina. Ég verð bara „crack head.“ Ég tengdi aldrei við hvað það var.“ Eftir að hætta að nota brúnkukrem í einhvern tíma prófaði hann það aftur og fékk strax mikil einkenni. „Ég hélt að ég væri með kláðamaur,“ viðurkennir Bassi um sín fyrstu viðbrögð. Hann keypti því sérstaka meðferð við því sem þarf að nota eftir sturtu. Kláðamaur er örsmár áttfætlumaur sem sést varla með berum augum og þrífst bara á fólki. „Það fóru allir heima hjá mér í sturtu en svo var þetta bara brúnkukrem.“ Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: HI Beauty hlaðvarp - Patrekur Jamie & Bassi Maraj
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30
Spá þessum trendum mest áberandi árið 2021 Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fóru þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir trendin sem þær spá því að taki yfir förðunar- og snyrtivöruheiminn og fatatískuna í ár. 10. apríl 2021 19:01
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. 24. mars 2021 06:01