Ólafur Laufdal byggir tíu lúxus svítur í Grímsborgum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2021 13:04 Ólafur Laufdal, veitingamaður og eigandi Grímsborga, sem lætur engan bilbug á sér finna og alltaf á vaktinni í Grímsborgum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Laufdal, veitingamaður í Grímsborgum í Grímsnesi lætur engan bilbug á sér finna þrátt fyrir heimsfaraldur og nánast enga erlenda ferðamenn því hann er að fara að byggja tíu lúxusvítur fyrir 400 milljónir króna. Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ólafur Laufdal er einn þekktasti veitingamaður landsins enda byrjaði hann að vinna á Hótel Borg 12 ára gamall og hann er enn að. Ólafur verður 77 ára í sumar. Hann á og rekur með konu sinni Grímsborgir í Grímsnes og Grafningshreppi, sem er fimm stjörnu hótel.Ólafur ber sig vel þrátt fyrir heimsfaraldurinn. „Þetta er eiginlega eina hótelið á landinu, sem hefur haft opið hvern einasta dag frá því að Covid byrjaði frá 1. mars í fyrra. Ég hef ekki lokað í einn dag. Það hefur bara verið ótrúlega gott að gera um helgar en virku dagana hefur það verið lítið,“ segir Ólafur. Ólafur er að fara í 400 milljóna króna framkvæmd við hótelið. „Já, í næstu viku erum við að byrja að byggja tíu nýjar svítur, sem eiga að vera glæsisvítur tilbúnar innan árs, þannig að það er engan bilbug á mér að finna,“ segir Ólafur og hlær og bætir við. Tíu nýju glæsi svíturnar sem byggðar verða í Grímsborgum eiga að vera tilbúnar fyrir gesti hótelsins vorið 2022. Kostnaður við þær er um 400 milljónir króna. Grímsborgir eru fimm stjörnu hótel.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta verða Junior svítur, mjög glæsilegar með heitum potti fyrir framan hverja svítu.2 Grímsborgir er með átta svítur í dag en þær verða þá orðnar átján eftir ár. „Þegar þú ert með fimm stjörnur þá þarftu að gera betur á hverjum einasta degi, reyna að vanda þig alveg svakalega, það erum við að gera hérna.“ Þú ert búin að vera ansi lengi í þessum bransa, ertu ekkert orðinn þreyttur? „Jú, jú, stundum verð ég það en ég hef virkilega gaman af þessu, ég er hérna alla daga, mættur 06:30 alla morgna og er á vaktinni fram eftir kvöldi.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira