Til rannsóknar hvort fermingarbúðir 140 ungmenna standist sóttvarnareglur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2021 10:44 Frá Osló í Noregi. Gjøvik er í um 130 kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni. Getty Norska lögreglan hefur til rannsóknar hvort sóttvarnareglur hafi verið brotnar þegar 140 fermingarbörn komu saman til fermingarfræðslu í Gjøvik síðustu helgi. Þátttakendur voru fermingarbörn úr fimm sveitarfélögum sem komu saman í Campus Arena í Gjøvik en viðburðurinn var liður í borgaralegri fermingarfræðslu á vegum samtakanna Human-Etisk. NRK greinir frá þessu í dag þar sem vitnað er í frétt norska blaðsins Oppland Arbeiderblad. Haft er eftir stúlku sem stödd var á svæðinu að ungmennin hafi setið þétt saman og að sóttvörnum hafi verið ábótavant. Sveitarstjóri í Gjøvik gagnrýnir að ungmennum úr fimm sveitarfélögum hafi verið hópað saman til að sækja viðburðinn sem stóð yfir dagana 10. til 11. apríl. „Við viljum forðast fjöldasamkomur þar sem fólk frá ólíkum sveitarfélögum kemur saman. Það eykur hættuna á að því að einhver beri með sér smit sem getur breiðst út,“ segir Siri Fuglem Berg, sveitarstjóri. Samkomuhúsið Campus Arena er í eigu sveitarfélagsins sem leigða það út til samtakanna. Við undirbúning viðburðarins var send fyrirspurn til sveitarfélagsins. Svar sveitarfélagsins var á þá leið að viðburðurinn væri á mörkum þess að falla undir skilgreiningu þeirrar tegundar viðburða sem heimilt er að halda samkvæmt sóttvarnareglum og því væri ekki ráðlagt að halda viðburðinn. „Við mæltum einnig með því að þau myndu skoða að halda viðburðinn rafrænt og að ekki ætti að safna saman þátttakendum frá mismunandi sveitarfélögum,“ segir Fuglem. „Sama hvernig það er skilgreint þá hljómar ekki skynsamlega að safna saman svona mörgum á einn stað.“ Samtökin Human-Etisk halda því fram að vel hafi verið hugað að gildandi sóttvarnareglum. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
NRK greinir frá þessu í dag þar sem vitnað er í frétt norska blaðsins Oppland Arbeiderblad. Haft er eftir stúlku sem stödd var á svæðinu að ungmennin hafi setið þétt saman og að sóttvörnum hafi verið ábótavant. Sveitarstjóri í Gjøvik gagnrýnir að ungmennum úr fimm sveitarfélögum hafi verið hópað saman til að sækja viðburðinn sem stóð yfir dagana 10. til 11. apríl. „Við viljum forðast fjöldasamkomur þar sem fólk frá ólíkum sveitarfélögum kemur saman. Það eykur hættuna á að því að einhver beri með sér smit sem getur breiðst út,“ segir Siri Fuglem Berg, sveitarstjóri. Samkomuhúsið Campus Arena er í eigu sveitarfélagsins sem leigða það út til samtakanna. Við undirbúning viðburðarins var send fyrirspurn til sveitarfélagsins. Svar sveitarfélagsins var á þá leið að viðburðurinn væri á mörkum þess að falla undir skilgreiningu þeirrar tegundar viðburða sem heimilt er að halda samkvæmt sóttvarnareglum og því væri ekki ráðlagt að halda viðburðinn. „Við mæltum einnig með því að þau myndu skoða að halda viðburðinn rafrænt og að ekki ætti að safna saman þátttakendum frá mismunandi sveitarfélögum,“ segir Fuglem. „Sama hvernig það er skilgreint þá hljómar ekki skynsamlega að safna saman svona mörgum á einn stað.“ Samtökin Human-Etisk halda því fram að vel hafi verið hugað að gildandi sóttvarnareglum.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent