Alls smituðust um 2700 af franska afbrigðinu sem rakið er til ferðamanns Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. apríl 2021 19:28 Páll Melsteð prófessor í tölvunarfræði hjá Íslenskri erfðagreiningu. Vísir/Sigurjón Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa rakið upphaf þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins til erlends ferðamanns sem kom til landsins í ágúst og virti ekki sóttkví. 2700 smit eru rakin til ferðamannsins. Frá því faraldurinn hófst hér á landi hafa öll jákvæð innanlandssýni og jákvæð sýni sem greinast á landamærum verið raðgreind hjá Íslenskri erfðagreiningu. Teymi þar hefur greint þriðju bylgju faraldursins sem var kennd við franska afbrigði veirunnar til fransks ferðamanns sem kom til landsins í ágúst. Smitin sem eru rakin til hennar eru merkt með bláu á myndinni hér að neðan. Alls smituðust 2700 manns af þessari tegund kórónuveirunnar. Páll Melsteð, prófessor í tölvunarfræði og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, segir raðgreininguna afar gagnlega. „Þetta var eitt risastórt hópsmit sem rekja má til eins einstaklings sem greinist ekki fyrr en í seinni skimun um miðjan ágúst í fyrra. Það sem er merkilegt er að við náðum algjörlega að útrýma því en þó ekki fyrr en í janúar á þessu ári,“ segir Páll. Páll segir að rakningargögnin sýni ótvírætt gagnsemi sóttkvíar en smitstuðull lækkar eftir því sem fólk er lengur í sóttkví. Þá sýni gögnin svart á hvítu hvernig smit fara lækkandi þegar gripið er til harðra aðgerða eins og sjá má á þessari mynd þar sem rauðu línurnar marka aðgerðir. Hann segir, mikinn hraða í rakningu. Smit hafi til að mynda komið upp á leikskólanum Jörfa á föstudag. Daginn eftir hafi verið búið að raðgreina það. „Við náum á laugardagskvöld að tengja þetta smit við ákveðið landamærasmit og sendum strax til smitrakningarteymisins sem getur svo unnið málið áfram strax á sunnudag,“ segir hann. Hann segir rakningu afar gagnlega til að finna hvernig smit leka inn í landið frá landamærum. Aðspurður hvort síðustu smit hefðu komið upp hefði fólk verið skyldað á farsóttarhótel segir Páll. „Þá hefði viðkomandi ekki haft þetta tækifæri til að dreifa smitinu áður en hann greinist jákvæður og fer í einangrun,“ segir Páll að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Verkalýðsleiðtogar segja ríkisstjórnina þverbrjóta leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Sjá meira
Frá því faraldurinn hófst hér á landi hafa öll jákvæð innanlandssýni og jákvæð sýni sem greinast á landamærum verið raðgreind hjá Íslenskri erfðagreiningu. Teymi þar hefur greint þriðju bylgju faraldursins sem var kennd við franska afbrigði veirunnar til fransks ferðamanns sem kom til landsins í ágúst. Smitin sem eru rakin til hennar eru merkt með bláu á myndinni hér að neðan. Alls smituðust 2700 manns af þessari tegund kórónuveirunnar. Páll Melsteð, prófessor í tölvunarfræði og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, segir raðgreininguna afar gagnlega. „Þetta var eitt risastórt hópsmit sem rekja má til eins einstaklings sem greinist ekki fyrr en í seinni skimun um miðjan ágúst í fyrra. Það sem er merkilegt er að við náðum algjörlega að útrýma því en þó ekki fyrr en í janúar á þessu ári,“ segir Páll. Páll segir að rakningargögnin sýni ótvírætt gagnsemi sóttkvíar en smitstuðull lækkar eftir því sem fólk er lengur í sóttkví. Þá sýni gögnin svart á hvítu hvernig smit fara lækkandi þegar gripið er til harðra aðgerða eins og sjá má á þessari mynd þar sem rauðu línurnar marka aðgerðir. Hann segir, mikinn hraða í rakningu. Smit hafi til að mynda komið upp á leikskólanum Jörfa á föstudag. Daginn eftir hafi verið búið að raðgreina það. „Við náum á laugardagskvöld að tengja þetta smit við ákveðið landamærasmit og sendum strax til smitrakningarteymisins sem getur svo unnið málið áfram strax á sunnudag,“ segir hann. Hann segir rakningu afar gagnlega til að finna hvernig smit leka inn í landið frá landamærum. Aðspurður hvort síðustu smit hefðu komið upp hefði fólk verið skyldað á farsóttarhótel segir Páll. „Þá hefði viðkomandi ekki haft þetta tækifæri til að dreifa smitinu áður en hann greinist jákvæður og fer í einangrun,“ segir Páll að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Fleiri fréttir Verkalýðsleiðtogar segja ríkisstjórnina þverbrjóta leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent