Viðbrögð við sakfellingu Chauvin: „Í dag grátum við gleðitárum“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 10:30 Philonise Floyd þurrkar tár af hvörmum eftir dómsuppkvaðninguna í gær. AP/Julio Cortez „Í dag grátum við gleðitárum,“ sagði Christ Stewart, lögmaður Floyd-fjölskyldunnar, þegar lögreglumaðurinn Derek Chauvin var fundinn sekur um að hafa orðið George Floyd að bana. „Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021 Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira
„Við þurfum að skilja að við þurfum alltaf að fjölmenna,“ sagði Philonise Floyd, einn af yngri bræðrum George, þegar hann minntist morðsins á Emmett Till, svörtum dreng sem var myrtur í Mississippi árið 1955. „Við verðum að halda þessu áfram að eilífu. Við verðum að mótmæla, því þetta virðist vera óendanleg hringrás.“ Gail Russell, 68 ára, féll á hné í New Orleans og þakkaði guði þegar niðurstaðan lá fyrir.AP/David Grunfeld „Í hreinskilni sagt þá finn ég til léttis, því við höfum verið að bera þunga byrði,“ Rema Miller, fyrrverandi félagsráðgjafi í Atlanta. „Svart fólk hefur verið að bera þessi 29, 30 dauðsföll sem hafa orðið af völdum lögreglumanna.“ „Nei, nei, við erum ekki sátt og verðum ekki sátt fyrr en réttlætið rennur eins og vatn og réttsýnin eins og stríður straumur,“ hafði The Martin Luther King Jr. Center eftir mannréttindaleiðtoganum mikla. Ingrid Noel, 51 ára, grætur á öxl Robert Bolden fyrir utan Barclays Center í Brooklyn.AP/Brittainy Newman „Risastórt skref í átt að réttlæti“ en baráttunni hvergi nærri lokið „Í dag tók kviðdómur rétta ákvörðun. En raunverulegt réttlæti krefst miklu meira,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti á Twitter. Today, a jury did the right thing. But true justice requires much more. Michelle and I send our prayers to the Floyd family, and we stand with all those who are committed to guaranteeing every American the full measure of justice that George and so many others have been denied. pic.twitter.com/mihZQHqACV— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 „Þetta gæti orðið risastórt skref í átt að réttlæti í Bandaríkjunum,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti. Áður en dómur lá fyrir hafði Biden sagt að hann bæði þess að kviðdómurinn kæmist að „réttri“ niðurstöðu. This can be a giant step forward in the march toward justice in America. pic.twitter.com/IUjvgxZfaT— President Biden (@POTUS) April 21, 2021 Skilaboð körfuknattleikshetjunnar LeBron James voru einföld: ACCOUNTABILITY— LeBron James (@KingJames) April 20, 2021 A guilty #verdict. But this fight for justice is not over. We have a lot of work to do. There is more fight ahead of us. But RIGHT NOW please take CARE of yourself. And let’s take care of each other. Prayers and love to the family of #GeorgeFloyd.— kerry washington (@kerrywashington) April 20, 2021 Rest in Peace #GeorgeFloyd Your murderer is going down, and Racism is being crushed. This isn’t the end, or the beginning, but the NOW is changing - people are waking up - and your name marks the moment. No going back 🙏🏽— Thandiwe Newton OBE (@ThandiweNewton) April 21, 2021 The evidence of our eyes met at last by accountability in the eyes of justice. #DerekChauvinTrial— Stacey Abrams (@staceyabrams) April 20, 2021 Justice is served. Accountability for George Floyd's murder is important & necessary. But it’s not enough—we still must fix this deeply broken system.Today I’m thinking about George Floyd’s family, his daughter & his loved ones as they continue to mourn this unspeakable loss.— Sen. Cory Booker (@SenBooker) April 20, 2021
Bandaríkin Black Lives Matter Dauði George Floyd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira