Blindur bakstur: Bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. apríl 2021 14:01 Í þáttunum Blindur bakstur fá keppendur hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í Blindur bakstur Í Blindum bakstri um helgina bökuðu keppendurnir Guðrún Gunnars og Margrét Eir bollakökur með sítrónufyllingu og marengskremi. Uppskriftina má finna hér fyrir neðan. Fylling: 2 msk sítrónubörkur, rifinn 2 msk sítrónusafi 75 g sykur 4 eggjarauður 60 smjör Aðferð: Setjið öll hráefnin í skál, setjið skálina yfir vatnsbað og hrærið þar til blandan er farin að þykkna. Hellið í skál og inn í kæli. Bollakökur: 5 dl sykur 200 g smjör, við stofuhita 4 egg 7 ½ dl hveiti 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 2 msk sítrónusafi Börkur af einni sítrónu 1 ½ msk rjómi Aðferð: Þeytið sykur og smjör þar til létt og ljóst. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin og bætið þeim saman við ásamt vanillu og sítrónuberki Rjóminn og sítrónusafinn fer saman við í lokin og þeytið áfram þar til deigið er orðið silkimjúkt. Gott að stoppa einu sinni til tvisvar og skafa meðfram skálinni. Skiptið blöndunni niður í bollakökuform og bakið við 180°C í 20 mínútur. Lokaútkoman hjá Evu Laufey í þættinum.Bllndur bakstur Ítalskur Marengs: 4 eggjahvítur 300 g sykur 6 msk vatn Aðferð: Þeytið saman eggjahvítur þar til þær eru stífar. Setjið sykur og vatn og sjóðið saman þar til hitinn er orðinn 120 gráður, passa að hafa ekki of mikinn hita. Ekki koma við. Bætið sírópinu hægt saman við marengsinn. Skreytið kökurnar svo að vild. Uppskriftir Eva Laufey Blindur bakstur Kökur og tertur Bollakökur Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskriftina má finna hér fyrir neðan. Fylling: 2 msk sítrónubörkur, rifinn 2 msk sítrónusafi 75 g sykur 4 eggjarauður 60 smjör Aðferð: Setjið öll hráefnin í skál, setjið skálina yfir vatnsbað og hrærið þar til blandan er farin að þykkna. Hellið í skál og inn í kæli. Bollakökur: 5 dl sykur 200 g smjör, við stofuhita 4 egg 7 ½ dl hveiti 1 tsk salt 2 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 2 msk sítrónusafi Börkur af einni sítrónu 1 ½ msk rjómi Aðferð: Þeytið sykur og smjör þar til létt og ljóst. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin og bætið þeim saman við ásamt vanillu og sítrónuberki Rjóminn og sítrónusafinn fer saman við í lokin og þeytið áfram þar til deigið er orðið silkimjúkt. Gott að stoppa einu sinni til tvisvar og skafa meðfram skálinni. Skiptið blöndunni niður í bollakökuform og bakið við 180°C í 20 mínútur. Lokaútkoman hjá Evu Laufey í þættinum.Bllndur bakstur Ítalskur Marengs: 4 eggjahvítur 300 g sykur 6 msk vatn Aðferð: Þeytið saman eggjahvítur þar til þær eru stífar. Setjið sykur og vatn og sjóðið saman þar til hitinn er orðinn 120 gráður, passa að hafa ekki of mikinn hita. Ekki koma við. Bætið sírópinu hægt saman við marengsinn. Skreytið kökurnar svo að vild.
Uppskriftir Eva Laufey Blindur bakstur Kökur og tertur Bollakökur Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41
Gulrótarkakan úr Blindum bakstri Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev kepptu í Blindum bakstri um helgina. Söngvararnir fylgdu Evu Laufey í blindni í baksturskeppninni og bökuðu þau gulrótarköku. 19. apríl 2021 09:31
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01
Oreo bomban úr Blindum bakstri Þeir Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 12. apríl 2021 16:30