Nomadland valin best á Óskarsverðlaunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2021 03:40 Frances Mcdormand í hlutverki sínu í myndinni. Kvikmyndin Nomadland fékk flestar styttur á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt, eða þrjár talsins. Hún var valin besta myndin, Frances McDormand hreppti hnossið sem besta leikkona í aðalhlutverki og Chloé Zhao var valin besti leikstjórinn. Breska goðsögnin Anthony Hopkins vann verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á föður sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn í kvikmyndinni The Father. Daniel Kaluuya var valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í Judas and the Black Messiah. Youn Yuh-Jung vann verðlaunin í kvennaflokki fyrir leik sinn í Minari. Engin verðlaun til Íslands í ár Íslendingar vonuðust eftir verðlaunum í þremur flokkum en varð ekki að ósk sinni. Stutta teiknimyndin Já-fólk eftir Gísla Darra Halldórsson, Húsavíkurlagið og leikmyndahönnun Tenet, sem Eggert Ketilsson kom að, voru tilnefnd til verðlauna en hlutu þau ekki. Gísli Darri á rauða dreglinum í kvöld. Stúlkur í fimmta bekk Borgarhólsskóla áttu sviðið í upphafi útsendingarinnar þegar Húsavíkurlagið var spilað. Myndbandið var skotið á dögunum á Húsavík og þar eru stúlkurnar með sænsku söngkonunni Molly Sanden við höfnina á Húsavík. Einhverjir vonuðust eftir Óskarsverðlaunum til Íslands annað árið í röð eftir að Hildur Guðnadóttir skráði sig á spjöld sögunnar í fyrra. Biðin eftir næstu Óskarsverðlaunum Íslands verður eitthvað lengri. Að neðan má sjá lista yfir sigurvegara í stærstu flokkunum. Besta mynd The Father Judas and the Black Messiah Mank Minari Nomadland – SIGURVEGARI Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta leikkona í aðalhlutverki Viola Davis, Ma Rainey’s Black Bottom Andra Day, The United States vs Billie Holiday Vanessa Kirby, Pieces of a Woman Frances McDormand, Nomadland – SIGURVEGARI Carey Mulligan, Promising Young Woman Besti leikari í aðalhlutverki Riz Ahmed, Sound of Metal Chadwick Boseman, Ma Rainey’s Black Bottom Anthony Hopkins, The Father – SIGURVEGARI Gary Oldman, Mank Steven Yeun, Minari Besta leikkona í aukahlutverki Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm Glenn Close, Hillbilly Elegy Olivia Colman, The Father Amanda Seyfried, Mank Youn Yuh-Jung, Minari – SIGURVEGARI Besti leikari í aukahlutverki Sacha Baron Cohen, The Trial of the Chicago 7 Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah – SIGURVEGARI Leslie Odom, Jr, One Night in Miami Paul Raci, Sound of Metal Lakeith Stanfield, Judas and the Black Messiah Besta frumsamda handrit Judas and the Black Messiah Minari Promising Young Woman – SIGURVEGARI Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta handrit byggt á áður útgefnu efni Borat Subsequent Moviefilm The Father – SIGURVEGARI Nomadland One Night in Miami The White Tiger Besta erlenda myndin Druk – SIGURVEGARI Better Days Collective The Man Who Sold His Skin Quo Vadis, Aida? Besta förðun og hár Emma Hillbilly Elegy Ma Rainey’s Black Bottom – SIGURVEGARI Mank Pinocchio Besta búningahönnun Emma Mank Ma Rainey’s Black Bottom – SIGURVEGARI Mulan Pinocchio Manngæsku verðlaun kennd við Jean Hersholt MPTF (Motion Picture & Television Fund) Besti leikstjóri Thomas Vinterberg, Druk Emerald Fennell, Promising Young Woman David Fincher, Mank Lee Isaac Chung, Minari Chloé Zhao, Nomadland – SIGURVEGARI Besta hljóð Greyhound Mank News of the World Sound of Metal – SIGURVEGARI Soul Besta stuttmynd Feeling Through The Letter Room The Present Two Distant Strangers – SIGURVEGARI White Eye Besta stutta teiknimynd Burrow Genius Loci If Anything Happens I Love You – SIGURVEGARI Opera Já-fólkið Besta stuttteiknimyndin Onward Over the Moon A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon Soul – SIGURVEGARI Wolfwalkers Besta stutta heimildamyndin Colette – SIGURVEGARI A Concerto Is a Conversation Do Not Split Hunger Ward A Love Song for Latasha Besta heimildamynd Collective Crip Camp The Mole Agent My Octopus Teacher – SIGURVEGARI Time Bestu tæknibrellur Love and Monsters The Midnight Sky Mulan The One and Only Ivan Tenet – SIGURVEGARI Besta framleiðsla The Father Ma Rainey’s Black Bottom Mank – SIGURVEGARI News of the World Tenet Besta kvikmyndatakan Judas and the Black Messiah Mank – SIGURVEGARI News of the World Nomadland The Trial of the Chicago 7 Besta klippingin The Father Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal – SIGURVEGARI The Trial of the Chicago 7 Manngæskuverðlaun kennd við Jean Hersholt Tyler Perry Besta tónlist í kvikmynd Da 5 Bloods Mank Minari News of the World Soul – SIGURVEGARI Besta lag í kvikmynd Husavik, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga Fight For You, Judas and the Black Messiah – SIGURVEGARI Io Sì (Seen), The Life Ahead Speak Now, One Night in Miami Hear My Voice, The Trial of the Chicago 7 Fylgst var með gangi mála í Óskarsvaktinni á Vísi í nótt.
Breska goðsögnin Anthony Hopkins vann verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á föður sem glímir við Alzheimer-sjúkdóminn í kvikmyndinni The Father. Daniel Kaluuya var valinn besti leikari í aukahlutverki fyrir leik sinn í Judas and the Black Messiah. Youn Yuh-Jung vann verðlaunin í kvennaflokki fyrir leik sinn í Minari. Engin verðlaun til Íslands í ár Íslendingar vonuðust eftir verðlaunum í þremur flokkum en varð ekki að ósk sinni. Stutta teiknimyndin Já-fólk eftir Gísla Darra Halldórsson, Húsavíkurlagið og leikmyndahönnun Tenet, sem Eggert Ketilsson kom að, voru tilnefnd til verðlauna en hlutu þau ekki. Gísli Darri á rauða dreglinum í kvöld. Stúlkur í fimmta bekk Borgarhólsskóla áttu sviðið í upphafi útsendingarinnar þegar Húsavíkurlagið var spilað. Myndbandið var skotið á dögunum á Húsavík og þar eru stúlkurnar með sænsku söngkonunni Molly Sanden við höfnina á Húsavík. Einhverjir vonuðust eftir Óskarsverðlaunum til Íslands annað árið í röð eftir að Hildur Guðnadóttir skráði sig á spjöld sögunnar í fyrra. Biðin eftir næstu Óskarsverðlaunum Íslands verður eitthvað lengri. Að neðan má sjá lista yfir sigurvegara í stærstu flokkunum. Besta mynd The Father Judas and the Black Messiah Mank Minari Nomadland – SIGURVEGARI Promising Young Woman Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta leikkona í aðalhlutverki Viola Davis, Ma Rainey’s Black Bottom Andra Day, The United States vs Billie Holiday Vanessa Kirby, Pieces of a Woman Frances McDormand, Nomadland – SIGURVEGARI Carey Mulligan, Promising Young Woman Besti leikari í aðalhlutverki Riz Ahmed, Sound of Metal Chadwick Boseman, Ma Rainey’s Black Bottom Anthony Hopkins, The Father – SIGURVEGARI Gary Oldman, Mank Steven Yeun, Minari Besta leikkona í aukahlutverki Maria Bakalova, Borat Subsequent Moviefilm Glenn Close, Hillbilly Elegy Olivia Colman, The Father Amanda Seyfried, Mank Youn Yuh-Jung, Minari – SIGURVEGARI Besti leikari í aukahlutverki Sacha Baron Cohen, The Trial of the Chicago 7 Daniel Kaluuya, Judas and the Black Messiah – SIGURVEGARI Leslie Odom, Jr, One Night in Miami Paul Raci, Sound of Metal Lakeith Stanfield, Judas and the Black Messiah Besta frumsamda handrit Judas and the Black Messiah Minari Promising Young Woman – SIGURVEGARI Sound of Metal The Trial of the Chicago 7 Besta handrit byggt á áður útgefnu efni Borat Subsequent Moviefilm The Father – SIGURVEGARI Nomadland One Night in Miami The White Tiger Besta erlenda myndin Druk – SIGURVEGARI Better Days Collective The Man Who Sold His Skin Quo Vadis, Aida? Besta förðun og hár Emma Hillbilly Elegy Ma Rainey’s Black Bottom – SIGURVEGARI Mank Pinocchio Besta búningahönnun Emma Mank Ma Rainey’s Black Bottom – SIGURVEGARI Mulan Pinocchio Manngæsku verðlaun kennd við Jean Hersholt MPTF (Motion Picture & Television Fund) Besti leikstjóri Thomas Vinterberg, Druk Emerald Fennell, Promising Young Woman David Fincher, Mank Lee Isaac Chung, Minari Chloé Zhao, Nomadland – SIGURVEGARI Besta hljóð Greyhound Mank News of the World Sound of Metal – SIGURVEGARI Soul Besta stuttmynd Feeling Through The Letter Room The Present Two Distant Strangers – SIGURVEGARI White Eye Besta stutta teiknimynd Burrow Genius Loci If Anything Happens I Love You – SIGURVEGARI Opera Já-fólkið Besta stuttteiknimyndin Onward Over the Moon A Shaun the Sheep Movie: Farmageddon Soul – SIGURVEGARI Wolfwalkers Besta stutta heimildamyndin Colette – SIGURVEGARI A Concerto Is a Conversation Do Not Split Hunger Ward A Love Song for Latasha Besta heimildamynd Collective Crip Camp The Mole Agent My Octopus Teacher – SIGURVEGARI Time Bestu tæknibrellur Love and Monsters The Midnight Sky Mulan The One and Only Ivan Tenet – SIGURVEGARI Besta framleiðsla The Father Ma Rainey’s Black Bottom Mank – SIGURVEGARI News of the World Tenet Besta kvikmyndatakan Judas and the Black Messiah Mank – SIGURVEGARI News of the World Nomadland The Trial of the Chicago 7 Besta klippingin The Father Nomadland Promising Young Woman Sound of Metal – SIGURVEGARI The Trial of the Chicago 7 Manngæskuverðlaun kennd við Jean Hersholt Tyler Perry Besta tónlist í kvikmynd Da 5 Bloods Mank Minari News of the World Soul – SIGURVEGARI Besta lag í kvikmynd Husavik, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga Fight For You, Judas and the Black Messiah – SIGURVEGARI Io Sì (Seen), The Life Ahead Speak Now, One Night in Miami Hear My Voice, The Trial of the Chicago 7 Fylgst var með gangi mála í Óskarsvaktinni á Vísi í nótt.
Óskarinn Bíó og sjónvarp Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira