Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við sóttvarnalækni og bæjarstjórann í Ölfusi um þá stöðu sem upp er komin vegna þessa.
Þá verður fjallað um forvalið hjá VG þar sem sitjandi þingmönnum hefur ítrekað verið hafnað, nú síðast þegar Lilja Rafney Magnúsdóttir hlaut ekki brautargengi í fyrsta sætið í Norðvesturkjördæmi.
Að auki heyrum við í Húsvíkingum sem voru í sviðsljósinu á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fór í gær.
Myndbandaspilari er að hlaða.