Mikill meirihluti þingmanna samþykkir fríverslunarsamninginn við Breta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2021 09:01 Aðskilnaðurinn hefur ýmsar flækjur í för með sér. Til dæmis er Norður-Írland ennþá hluti af evrópska markaðnum og því er haft sérstakt eftirlit með vörum sem koma þangað frá öðrum svæðum Bretlands. epa/Javier Etxezarreta Evrópuþingið hefur staðfest nýjan fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Bretlands í kjölfar Brexit. Samningurinn hefur verið í gildi frá því í janúar en var samþykktur í morgun með 660 atkvæðum. Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“ Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner Group eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira