100 ný störf á Suðurnesjunum hjá Algalíf Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. maí 2021 20:05 Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, sem mun fjölga starfsfólki sínu úr fjörutíu í átta tíu þegar það verður búið að stækka fyrirtækið. Algalíf er líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á örþörungum en örþörungavinnsla er ný en ört vaxandi atvinnugrein í heiminum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Líftæknifyrirtækið Algalíf á Ásbrú í Reykjanesbæ ætlar að þrefalda framleiðslu sína á fæðubótarefninu Astaxanthíni með því að stækka verksmiðju fyrirtækisins um rúmlega helming. Ársveltan fyrirtækisins mun fjórfaldast eftir stækkun og fara úr einum og hálfum milljarði króna í um fimm og hálfan milljarð króna. Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári. Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Algalíf er með starfsemi sína á Ásbrú í Reykjanesbæ en þar fer fram ræktun á örþörungum í stýrðu umhverfi innanhúss með umhverfisvænum orkugjöfum. Úr þörungunum er síðan unnið fæðubótarefnið astaxantínm, sem er mjög vinsælt hjá t.d. íþróttafólki. Eigendur fyrirtækisins eru Norskir. Nú er búið að ákveða að fara í heilmikla stækkun á fyrirtækinu. „Já, við erum að þrefalda framleiðsluna og förum úr fimmtán hundruð kílóum í rúmlega fimm þúsund á ári. Eftirspurn eftir okkar vörur vex nokkuð hratt enda hefur markaðurinn þrefaldast á síðustu sjö árum. Það gerir okkur kleift að stækka án þess að það verði of mikið framboð á markaðnum,“ segir Orri Björnsson, forstjóri Algalífs. Algalíf er til húsa í Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fyrirtækið er að gera mjög góða hluti með fæðubótarefninu Astaxanthíni.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hver er markhópur Algalífs og hverjir nota vöru fyrirtækisins? „Það eru íþróttamenn mjög mikið og svo eldra fólk, þetta er vara sem er stöðugt að auka vinsældir sínar og við höldum að það haldi áfram. Við erum enn þá mjög lítill geiri þannig að það er enn þá hægt að vaxa mjög mikið áður en markaðurinn mettast.“ Orri segir að um hundrað störf munu skapast þegar framkvæmdir við stækkun fyrirtækisins hefst en byggja á um sjö þúsund fermetra húsnæði við núverandi húsnæði. Í dag starfa um 40 starfsmenn hjá Algalíf en þeir verða orðnir um 80 þegar stækkuninni verður lokið á næsta ári.
Reykjanesbær Vinnumarkaður Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira