Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2021 22:03 Darri Freyr var skiljanlega svekktur eftir tapið í kvöld. vísir/vilhelm Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. ,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“ Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
,,Leikurinn skilgreinist ekki af þessu play-i, við vorum óánægðir með okkar frammistöðu í þrjá leikhluta og þar töpum við leiknum” KR voru í eltingaleik mestallan leikinn en náðu að komast yfir í lokin, Darri sagði að tapaðir boltar og fráköst hefðu kostað liðið. „Töpuðum boltanum klaufalega, en við erum 2 af 16 fyrir utan þriggja stiga línuna í hálfleik. En það sem ég er ósáttur með er hvernig við töpuðum boltanum, við fengum held ég 21 stig í bakið á okkur eftir þessa töpuðu bolta og fengum á okkur 26 stig eftir sóknarfráköst. Þar tapast leikurinn“ Darri er þó ekki af baki dottinn þrátt fyrir erfið úrslit. ,,Við þurfum bara að horfa svolítið á þetta eins og „us versus the world“ og þjappa okkur saman. Þurfum að sýna meiri stöðugleika. Þetta er alltof stopult og við þurfum að fara í smá naflaskoðun“
Dominos-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41 Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Ólafur: Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. 2. maí 2021 21:56
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. 2. maí 2021 21:41
Í beinni: KR - Grindavík | Meiðslum hrjáðir Grindvíkingar heimsækja meistarana Þrátt fyrir fjarveru sterkra leikmanna vann Grindavík góðan sigur á ÍR í síðustu umferð. Grindvíkingar ætla að leika sama leik gegn KR-ingum. 2. maí 2021 18:31