Daði Freyr með Eurovision-tónleika á rás keppninnar Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 15:31 Daði Freyr fer á kostum á tónleikunum. Daði Freyr stóð fyrir Eurovision-tónleikum á YouTube-rás keppninnar þann 1. maí síðastliðinn. Daði Freyr og Gagnamagnið koma fram fyrir Íslands hönd í Eurovision 20. maí á seinna undankvöldinu í Eurovision en lokakvöldið verður svo 22. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Streymistónleikar Daða stóðu yfir í hálftíma og tók hann nokkuð vel þekkt Eurovision-lög og má þar meðan annars nefna Minn hinsti dans með Páli Óskari, belgíska lagið City Lights með Blanche og síðan 10 Years sem er framlag Íslands í keppninni í ár. hér að neðan má sjá lagalistann sjálfan en þar fyrir neðan er hægt að horfa á tónleikana í heild sinni. Satellite - Lena (Þýskaland) Der står et billede på mit bord - Rollo & King (Danmörk) Minn Hinsti Dans - Paul Oscar (Ísland) Qéle, qéle - Sirusho (Armenía) In My Dreams - Wig Wam (Noregur) Save Your Kisses For Me - Brotherhood of Man (Bretland) City Lights - Blanche (Belgía) Uno - Little Big (Rússland) Dancing Lasha Tumbai - Verka Serduchka (Úkraína) 10 Years - Daði & Gagnamagnið (Ísland) Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Daði Freyr og Gagnamagnið koma fram fyrir Íslands hönd í Eurovision 20. maí á seinna undankvöldinu í Eurovision en lokakvöldið verður svo 22. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Streymistónleikar Daða stóðu yfir í hálftíma og tók hann nokkuð vel þekkt Eurovision-lög og má þar meðan annars nefna Minn hinsti dans með Páli Óskari, belgíska lagið City Lights með Blanche og síðan 10 Years sem er framlag Íslands í keppninni í ár. hér að neðan má sjá lagalistann sjálfan en þar fyrir neðan er hægt að horfa á tónleikana í heild sinni. Satellite - Lena (Þýskaland) Der står et billede på mit bord - Rollo & King (Danmörk) Minn Hinsti Dans - Paul Oscar (Ísland) Qéle, qéle - Sirusho (Armenía) In My Dreams - Wig Wam (Noregur) Save Your Kisses For Me - Brotherhood of Man (Bretland) City Lights - Blanche (Belgía) Uno - Little Big (Rússland) Dancing Lasha Tumbai - Verka Serduchka (Úkraína) 10 Years - Daði & Gagnamagnið (Ísland)
Eurovision Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira