„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 07:00 Logi Pedro fer að stað með þættina Börn þjóða á Stöð 2+ í dag. vísir/vilhelm „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira