Flott veiði við Ásgarð í Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 6. maí 2021 10:20 Mynd: Árni Baldursson FB Ásgarður við Sogið hefur verið að koma afskaplega vel út á þessu vori og veiðitölur eins og þær eru oft bestar yfir hásumarið. Eftir að veiðimenn fóru að sleppa öllum fiski hefur viðkvæmur bleikjustofninn verið að koma til baka og það sést vel á stórum bleikjum og því magni af fiski sem hefur verið að veiðast. Friðjón í Veiðiflugum og Brynjar Þór Hreggviðsson voru veið veiðar fyrir fáum dögum og gerðu feykna góða veiði en samtals lönduðu þeir 30 fiskum bæði bleikjum og urriðum. það er vonandi að in svæðin í Soginu, Bíldsfell, Alvirða og Syðri Brú taki upp þá stefnu sem hefur verið við Ásgarð, þ.e.a.s. að öllum fiski sé sleppt til að bæði laxastofninn í ánni sem og bleikjan fái tíma til að jafna sig eftir ofveiði síðustu ára. Stangveiði Mest lesið Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði
Eftir að veiðimenn fóru að sleppa öllum fiski hefur viðkvæmur bleikjustofninn verið að koma til baka og það sést vel á stórum bleikjum og því magni af fiski sem hefur verið að veiðast. Friðjón í Veiðiflugum og Brynjar Þór Hreggviðsson voru veið veiðar fyrir fáum dögum og gerðu feykna góða veiði en samtals lönduðu þeir 30 fiskum bæði bleikjum og urriðum. það er vonandi að in svæðin í Soginu, Bíldsfell, Alvirða og Syðri Brú taki upp þá stefnu sem hefur verið við Ásgarð, þ.e.a.s. að öllum fiski sé sleppt til að bæði laxastofninn í ánni sem og bleikjan fái tíma til að jafna sig eftir ofveiði síðustu ára.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Veiði Laxárdalurinn frábær áskorun í stóra urriða Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Ennþá veiðast regnboga silungar í Minnivallalæk Veiði Mikil ásókn í veiðileyfi fyrir 2023 Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Fish Partner með veiðiferðir erlendis Veiði Erlendir veiðimenn uggandi yfir líklegu eldgosi Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði