Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Andri Már Eggertsson skrifar 6. maí 2021 22:40 Logi Gunnarsson (fyrir miðju) var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. „Það var mikill léttir að vinna þennan leik, það er kjánalegt að segja það en þetta var líklega einn af stærstu leikjum í sögu Njarðvíkur á öðruvísi hátt en ég er vanur.” „Ég hef unnið marga Íslandsmeistaratitla með Njarðvík, en þetta er allt annað, sem íþróttamaður er þetta partur af leiknum að þurfa takast á við það að berjast við fall,” sagði Logi ángæður með sigurinn. Logi Gunnarsson viðurkenndi það staða Njarðvíkur hefur tekið á og útskýrði hvernig er að vera með Njarðvík í þessari stöðu frekar en að berjast um titla. „Maður viðurkennir það maður hefur fundið fyrir ótta, það hafa komið nætur sem maður sefur ekki vel með það bakvið eyrað að hver einasti leikur er sá mikilvægasti í sögu félagsins, vegna þess ef maður tapar í lokaúrslitum eða öðrum stórum leikjum þá höldum við áfram á næsta ári.” „Það er allt annað að tapa og falla því þá er maður ekki með í Úrvalsdeildinni á næsta ári, þannig ég tel þennan leik með þeim stærri í sögu Njarðvíkur. Ég hef spilað í 24 ár og verður maður þá ekki að prófa taka eitt tímabil í fallbaráttu.” Logi Gunnarsson var ánægður með kafla liðsins í öðrum leikhluta þar sem hann setti átta stig í röð og allt gekk upp hjá hans liði. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem Njarðvík hafði betur í og landaði þessum mikilvæga sigri, en Logi var orðin stressaður verandi á bekknum. „Það var erfitt að sitja á bekknum og horfa á þetta, ég hef verið að klára flesta leiki hjá okkur, en ég treysti strákunum fullkomlega fyrir verkinu sem þeir gerðu vel og kláruðu leikinn,” sagði Logi að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
„Það var mikill léttir að vinna þennan leik, það er kjánalegt að segja það en þetta var líklega einn af stærstu leikjum í sögu Njarðvíkur á öðruvísi hátt en ég er vanur.” „Ég hef unnið marga Íslandsmeistaratitla með Njarðvík, en þetta er allt annað, sem íþróttamaður er þetta partur af leiknum að þurfa takast á við það að berjast við fall,” sagði Logi ángæður með sigurinn. Logi Gunnarsson viðurkenndi það staða Njarðvíkur hefur tekið á og útskýrði hvernig er að vera með Njarðvík í þessari stöðu frekar en að berjast um titla. „Maður viðurkennir það maður hefur fundið fyrir ótta, það hafa komið nætur sem maður sefur ekki vel með það bakvið eyrað að hver einasti leikur er sá mikilvægasti í sögu félagsins, vegna þess ef maður tapar í lokaúrslitum eða öðrum stórum leikjum þá höldum við áfram á næsta ári.” „Það er allt annað að tapa og falla því þá er maður ekki með í Úrvalsdeildinni á næsta ári, þannig ég tel þennan leik með þeim stærri í sögu Njarðvíkur. Ég hef spilað í 24 ár og verður maður þá ekki að prófa taka eitt tímabil í fallbaráttu.” Logi Gunnarsson var ánægður með kafla liðsins í öðrum leikhluta þar sem hann setti átta stig í röð og allt gekk upp hjá hans liði. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem Njarðvík hafði betur í og landaði þessum mikilvæga sigri, en Logi var orðin stressaður verandi á bekknum. „Það var erfitt að sitja á bekknum og horfa á þetta, ég hef verið að klára flesta leiki hjá okkur, en ég treysti strákunum fullkomlega fyrir verkinu sem þeir gerðu vel og kláruðu leikinn,” sagði Logi að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira