Stofan gjörbreytt með ljósu parketi og hvítum gardínum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. maí 2021 12:01 Soffía Dögg Garðarsdóttir tók í gegn stofu Valgerðar Helgu í síðasta þætti af Skreytum hús hér á Vísi. Skreytum hús „Mér finnst þetta bara æði, ég er mjög sæl með þetta,“ sagði Valgerður Helga eftir að hún hafði fengið að sjá breytinguna á stofunni sinni í síðasta þætti af Skreytum hús. „Mér fannst æðislega gaman að labba hérna inn,“ sagði Valgerður Helga sátt. Þáttinn í heild sinni má svo horfa á í spilaranum okkar og á Stöð 2+ efnisveitunni. Breytingin sem Soffía Dögg gerði var einstaklega vel heppnuð. Ljósara parket, ljósar gardínur og nýr litur á veggina gjörbreytti stofu Valgerðar Helgu. Hún valdi litinn á veggina út frá nýja hornsófanum svo allt tónaði vel saman. „Það sem kom mér mest á óvart var að mér finnst stofan hafa stækkað,“ sagði Valgerður Helga. Soffía Dögg sneri stofunni við og skipti á staðsetningum á sjónvarpinu og sófanum. Gangaborð og nettur stóll opnaði ganginn og aðkomuna að stofunni. Gangaborð og nettur stóll opnaði ganginn og aðkomuna að stofunni.Skreytum hús Soffía Dögg baldi fölbleika klappstóla til þess að nota ef Valgerður Helga fær fleiri en þrjá gesti í mat. Stólarnir eru geymdir á bak við gardínuna svo þeir eru ekki fyrir þegar þeir eru ekki í notkun. Fyrir og eftir breytingar.Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta rýminu. Alla Skreytum hús þættina má finna HÉR á Vísi. Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. 5. maí 2021 08:01 Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. 2. maí 2021 12:00 Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. 28. apríl 2021 08:25 Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Mér fannst æðislega gaman að labba hérna inn,“ sagði Valgerður Helga sátt. Þáttinn í heild sinni má svo horfa á í spilaranum okkar og á Stöð 2+ efnisveitunni. Breytingin sem Soffía Dögg gerði var einstaklega vel heppnuð. Ljósara parket, ljósar gardínur og nýr litur á veggina gjörbreytti stofu Valgerðar Helgu. Hún valdi litinn á veggina út frá nýja hornsófanum svo allt tónaði vel saman. „Það sem kom mér mest á óvart var að mér finnst stofan hafa stækkað,“ sagði Valgerður Helga. Soffía Dögg sneri stofunni við og skipti á staðsetningum á sjónvarpinu og sófanum. Gangaborð og nettur stóll opnaði ganginn og aðkomuna að stofunni. Gangaborð og nettur stóll opnaði ganginn og aðkomuna að stofunni.Skreytum hús Soffía Dögg baldi fölbleika klappstóla til þess að nota ef Valgerður Helga fær fleiri en þrjá gesti í mat. Stólarnir eru geymdir á bak við gardínuna svo þeir eru ekki fyrir þegar þeir eru ekki í notkun. Fyrir og eftir breytingar.Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta rýminu. Alla Skreytum hús þættina má finna HÉR á Vísi.
Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. 5. maí 2021 08:01 Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. 2. maí 2021 12:00 Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. 28. apríl 2021 08:25 Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Skreytum hús: „Mér finnst stofan hafa stækkað“ „Mér finnst svo gaman af öllu sem þú ert með uppi á veggjum, sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún heimsótti Valgerði Helgu fyrst. 5. maí 2021 08:01
Skreytum hús: Barnaherbergi breytt í unglingaherbergi Jóhann Ingimarsson fékk draumaherbergið sitt í síðasta þætti af Skreytum hús. Jóhann er níu ára gamall og þráði ekkert heitar en að fá alvöru leikjastól og LED-ljósaborða í svefnherbergið sitt. 2. maí 2021 12:00
Skreytum hús: „Ég hélt að ég myndi aldrei fá svona herbergi“ Í nýjasta þættinum af Skreytum hús fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á strákaherbergi. Það er óhætt að fullyrða að hann Jóhann Ingimarsson, 9 ára, er dásamlegasti viðmælandi sem sést hefur í þessum þáttum. 28. apríl 2021 08:25
Kom á óvart hvað lítið þurfti til að gera mikla breytingu „Fyrst að við ætlum að fara undir stigann að laga til þar, eigum við þá ekki bara að laga til í allri stofunni í leiðinni,“ sagði Soffía Dögg Garðarsdóttir þegar hún gerði breytingar á íbúð í Árbænum. 24. apríl 2021 12:00