Látum kné fylgja kviði Íris E. Gísladóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Ágúst Guðjónsson, Unnur Þöll Benediktsdóttir, Jóhann Arinbjarnarson, Knútur Garðarson, Guðjón Þór Jósefsson, Alex B. Stefánsson og Björn Ívar Björnsson skrifa 11. maí 2021 14:01 Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19. Betur má ef duga skal Mikilvægt er að þingheimur láti kné fylgja kviði og fullfjármagni greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð sem lögfest var einróma með lögum nr. 93/2020. Geðheilbrigðismál eru heilbrigðismál og er vandséð hvaða rök standa til þess að greiðsluþátttaka hins opinbera við veitingu geðheilbrigðisþjónustu eigi að lúta öðrum lögmálum en önnur heilbrigðisþjónusta. Væri þetta mikilvægt skref til að tryggja öllum jafnt aðgengi að þessari nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu. Burtséð frá þeirri brýnu þörf sem einstaklingar geta haft á sálfræðiþjónustu og annarri samtalsmeðferð, fellur kostnaðurinn af því að fólk veigri sér við því að leita sér aðstoðar af efnahagslegum ástæðum, á samfélagið allt og getur tekið á sig margar, óæskilegar myndir. Fullfjármögnum greiðsluþátttöku sjúkratrygginga Ungt Framsóknarfólk í Reykjavik telur fullt tilefni til að byrgja brunninn sem fyrst með fullfjármagnaðri greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við veitingu sálfræðiþjónustu. Höfundar eru í stjórn Ung Framsókn í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Geðheilbrigði Framsóknarflokkurinn Mest lesið Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Sjá meira
Það er mikið fagnaðarefni að ríkisstjórnin hafi veitt 600 milljóna króna viðbótarframlag til geðheilbrigðismála fyrir börn og ungmenni til að mæta aukinni þörf vegna COVID-19. Betur má ef duga skal Mikilvægt er að þingheimur láti kné fylgja kviði og fullfjármagni greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð sem lögfest var einróma með lögum nr. 93/2020. Geðheilbrigðismál eru heilbrigðismál og er vandséð hvaða rök standa til þess að greiðsluþátttaka hins opinbera við veitingu geðheilbrigðisþjónustu eigi að lúta öðrum lögmálum en önnur heilbrigðisþjónusta. Væri þetta mikilvægt skref til að tryggja öllum jafnt aðgengi að þessari nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu. Burtséð frá þeirri brýnu þörf sem einstaklingar geta haft á sálfræðiþjónustu og annarri samtalsmeðferð, fellur kostnaðurinn af því að fólk veigri sér við því að leita sér aðstoðar af efnahagslegum ástæðum, á samfélagið allt og getur tekið á sig margar, óæskilegar myndir. Fullfjármögnum greiðsluþátttöku sjúkratrygginga Ungt Framsóknarfólk í Reykjavik telur fullt tilefni til að byrgja brunninn sem fyrst með fullfjármagnaðri greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við veitingu sálfræðiþjónustu. Höfundar eru í stjórn Ung Framsókn í Reykjavík.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun