Gerrard greinir frá leynisamtölum við Ferguson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 14:31 Steven Gerrard hefur gert frábæra hluti síðan hann tók við Rangers fyrir þremur árum. getty/Ian MacNicol Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Skotlandsmeistara Rangers, hefur leitað ráða hjá Sir Alex Ferguson, fyrrverandi stjóra Manchester United. Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni. Skoski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Í viðtali við the Guardian hrósaði Ferguson Gerrard í hástert fyrir starfið sem hann hefur unnið hjá Rangers. Ferguson sagði Gerrard hafa gert stórkostlega hluti með Rangers. Ferguson spilaði með skoska stórliðinu á sínum yngri árum. Gerrard segist hafa verið upp með sér að fá hrós frá Ferguson og viðurkennir að hafa sótt í reynslubanka Skotans sigursæla sem hann átti oft í höggi við er hann var leikmaður Liverpool. „Ég get sagt ykkur smá leyndarmál. Ég hef rætt nokkrum sinnum við hann. Eftir að ég hætti höfum við slíðrað sveðrin og hann gaf sér tíma til að ræða nokkrum sinnum við mig í síma. Ég spurði hann nokkurra spurninga um þjálfunina hjá Rangers,“ sagði Gerrard þegar hann tók við verðlaunum fyrir að vera stjóri ársins í Skotlandi í gær. „Hann var frábær í þessum samtölum. Einhvern tímann í framtíðinni sagðist ég vera til í að fá mér kaffi með honum og hann samþykkti það sem er frábært því hann þarf ekkert að gera það. Það sýnir hvaða mann hann hefur að geyma. Hann er ekki bara þessi frábæri stjóri sem við öll þekkjum.“ Rangers er löngu búið að tryggja sér skoska meistaratitilinn og á möguleika á að fara ósigrað í gegnum tímabilið. Tveimur umferðum er ólokið í skosku úrvalsdeildinni.
Skoski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira