Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 16. maí 2021 09:00 Margar rannsóknir hafa verið gerðar á svefnvenjum fólks og einnig hvaða áhrif það hefur á svefninn að sofa nakin(n). Getty Svefnvenjur fólks eru misjafnar, hvort sem það er rútínan fyrir svefn, lengd svefnsins eðasvefnaðstæður.Svefn og svefnvenjur eru eitt helsta rannsóknarefni samtímans en þaðer óumdeilt að góður svefnermjög mikilvægur þáttur í heilsusamlegu lífi. Hvað með nekt og svefn? Hefur það einhver áhrif á svefninn hvort að fólk sofi nakið eða í klæðum? Í parasamböndum hafa verið gerðar margar rannsóknir á því hvaða áhrif það hefur á sambandið þegar fólk sefur nakið saman frekar en í klæðum, eins og nærfötum eða náttfötum. Áður en við fjöllum meira um þessi mál viljum við beina þessari spurningu til lesenda Vísis. Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. 10. maí 2021 06:00 Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. 8. maí 2021 20:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Makamál Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Makamál Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Hvað með nekt og svefn? Hefur það einhver áhrif á svefninn hvort að fólk sofi nakið eða í klæðum? Í parasamböndum hafa verið gerðar margar rannsóknir á því hvaða áhrif það hefur á sambandið þegar fólk sefur nakið saman frekar en í klæðum, eins og nærfötum eða náttfötum. Áður en við fjöllum meira um þessi mál viljum við beina þessari spurningu til lesenda Vísis. Sefur þú yfirleitt nakin(n) eða í nærfötum/náttfötum? Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. 10. maí 2021 06:00 Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. 8. maí 2021 20:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: Finnst skemmtilegt að veiða fisk og menn Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf í svefnástandi? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú stundað kynlíf með tveimur í einu? Makamál Hvað er það sem veitir okkur mestu hamingjuna? Makamál Einhleypan: Fullbólusett og til í ástarævintýri Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. 10. maí 2021 06:00
Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. 8. maí 2021 20:01
Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 4. maí 2021 14:06