Ekkert rými fyrir kynferðislegt ofbeldi í samfélaginu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2021 20:00 Katrín segir að rótin að vandanum sé viðhorf og menning. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra vonar að sögur sem hafa sprottið upp í tengslum við metoo byltinguna muni stuðla að raunverulegum samfélagsbreytingum. Rótin að vandanum sé viðhorf og menning og því þurfi að auka fræðslu og umræðu. Hún kynnti í dag aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn kynbundnu ofbeldi. Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.” MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Fjölmargar konur hafa stigið fram síðustu daga og greint frá kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem þær hafa þurft að þola. Málefnið var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem forsætisráðherra fór yfir þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til á kjörtímabilinu. Má þar til að mynda nefna lög um kynferðislega friðhelgi, frumvarp um réttarbætur fyrir brotaþola ofbeldis, efling löggæslu og aðgerðaráætlun um meðferð kynferðisbrota í réttarvörslukerfinu. „Þetta er auðvitað stóra verkefnið, að breyta viðhorfi og menningu því það skiptir miklu máli að allar þessar sögur og raddir sem við höfum heyrt, bæði í fyrri bylgjum og núna, að þær verði til þess að það verði raunverulegar samfélagsbreytingar,” segir Katrín. Þá er fyrirhugað að bæta fræðslu í skólum landsins en Katrín átti samtal við formann Sambands íslenskra sveitarfélaga um það í morgun. „Við þurfum umræðu og við þurfum að tryggja það að við séum hér með samfélag þar sem öllum líður vel og allir geti þrifist. Í slíku samfélagi er ekkert rými fyrir kynbundið og kynferðislegt áreiti.”
MeToo Kynferðisofbeldi Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira