Stóra stundin rennur upp í kvöld hjá Elísabetu Huldu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2021 14:00 Elísabet Hulda þjóðleg. „Höldum í hefðirnar,“ segir hún í færslu með myndinni á Instagram. @elisabet_hulda Elísabet Hulda Snorradóttir er full eftirvæntingar fyrir úrslitin í Miss Universe sem fram fara í Los Angeles í Bandaríkjunum í kvöld. Sundbolakeppni og kvöldkjólakeppni er að baki og komið að örlagastundu. Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Hálfur annar mánuður er liðinn síðan Elísabet Hulda hélt yfir Atlantshafið til keppni við önnur fögur fljóð úr öllum heimshornum. Elísabet Hulda var valin Miss Universe Iceland í október. Hún segist á Instagram-síðu Miss Universe Iceland óþreyjufull fyrir úrslitakvöldinu. Ísland fylli hjarta hennar og að hún sé þakklát fyrir þetta tækifæri. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Elísabet Hulda hefur farið í hverja myndatökuna á fætur annarri undanfarna daga og var á meðal þeirra fimmtán sem þóttu skara fram úr í kvöldkjólakeppninni. Hún lýsti því í samtali við Vísi í mars að göngulag á hælunum, svipbrigði og að læra á möguleg myndavélasjónarhorn fyrir sjónvarpið væru atriði sem þyrfti að undirbúa vel. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég myndi samt sem áður segja að stærsti undirbúningurinn felst í því að fylgjast vel með fréttum og vera viðstödd í nútímanum þar sem stór hluti í keppninni eru dómaraviðtölin og spurningar upp á sviði.“ View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Manúela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar, er með Elísabetu Huldu í Hollywood. Að neðan má sjá nokkrar myndir frá keppninni ytra. View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) View this post on Instagram A post shared by Elísabet (@elisabet_hulda)
Miss Universe Iceland Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30 Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. 31. mars 2021 17:30
Elísabet Hulda vann Miss Universe Iceland Elísabet Hulda Snorradóttir bar sigur úr býtum í Gamla Bíói í gærkvöldi þegar lokakeppni Miss Universe Iceland fór fram. Keppendur voru 15 talsins. 24. október 2020 14:45