„Þetta er bara þyngra en tárum taki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 13:32 Felix Bergsson er fararstjóri íslenska hópsins í Rotterdam. „Við erum að fara keppa í kvöld og hér er verið að undirbúa græna herbergið á hótelinu þar sem að þeir Gagnamagnsmeðlimir sem geta verið geta verið og veifað Evrópu,“ segirFelix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins í Rotterdam, í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix. Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira
Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix.
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Sjá meira