Chelsea og Leicester ákærð fyrir ólætin undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2021 23:00 Ástæðan fyrir ákæru FA. Catherine Ivill/Getty Images FA, Enska knattspyrnusambandið, hefur ákært bæði Chelsea og Leicester City fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum er Chelsea vann Leicester 2-1 í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudag. Chelsea var 2-1 yfir í þessum lykilleik í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar allt sauð upp úr í uppbótartíma leiksins. Knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ákæra bæði lið fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum. Fjöldanum öllum af leikmönnum lenti þar saman og þurfti þjálfarateymi beggja liða að stilla til friðar. Á endanum voru tveir leikmenn Leicester spjaldaðir en rekja mátti ólætin til tæklingar Ricardo Pereira á Ben Chilwell. Chilwell fór frá Leicester til Chelsea síðasta sumar og mögulega má rekja pirring Pereira til þess. „Bæði Chelsea FC og Leicester City FC hafa verið ákærð fyrir brot á FA reglu E20.1 eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni þann 18. maí, 2021,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Félögin hafa til 25. maí til að svara ákærunni. The Football Association has charged Chelsea and Leicester with failing to control their players during Tuesday's game at Stamford Bridge.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2021 Sigur Chelsea þýðir að liðið er nú í 3. sæti á meðan Leicester er fallið niður í 5. sæti og eftir að hafa verið í Meistaradeildarsæti í allan vetur stefnir allt í að liðið taki þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Chelsea var 2-1 yfir í þessum lykilleik í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar allt sauð upp úr í uppbótartíma leiksins. Knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ákæra bæði lið fyrir að hafa ekki hemil á leikmönnum sínum. Fjöldanum öllum af leikmönnum lenti þar saman og þurfti þjálfarateymi beggja liða að stilla til friðar. Á endanum voru tveir leikmenn Leicester spjaldaðir en rekja mátti ólætin til tæklingar Ricardo Pereira á Ben Chilwell. Chilwell fór frá Leicester til Chelsea síðasta sumar og mögulega má rekja pirring Pereira til þess. „Bæði Chelsea FC og Leicester City FC hafa verið ákærð fyrir brot á FA reglu E20.1 eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni þann 18. maí, 2021,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Félögin hafa til 25. maí til að svara ákærunni. The Football Association has charged Chelsea and Leicester with failing to control their players during Tuesday's game at Stamford Bridge.— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2021 Sigur Chelsea þýðir að liðið er nú í 3. sæti á meðan Leicester er fallið niður í 5. sæti og eftir að hafa verið í Meistaradeildarsæti í allan vetur stefnir allt í að liðið taki þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira