Alvarlegt slys á Eurovision æfingu hópsins frá San Marino í gær Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. maí 2021 16:06 Hópurinn sem keppir fyrir hönd San Marino mun stíga á svið í kvöld þrátt fyrir slysið. AP Í gær varð alvarlegt slys á æfingu hópsins sem keppir fyrir hönd San Marino í Eurovision. Tæknimenn gleymdu að stöðva málmlitað snúningssvið sem snerist ofan á stóra sviðinu og er notað í atriði San Marino. Dansarar þurftu því að hoppa af snúningssviðinu sem var á fleygiferð og slösuðust þátttakendur nokkuð alvarlega þegar þeir stukku af því. Æfingin var mikilvæg að því leytinu til að dómarar fylgdust með atriðum, en líkt og undanfarin ár hefur dómnefnd vægi til móts við símakosningu í kvöld. Í klippunni hér að neðan má sjá snúningssviðið sem notað var þegar hópurinn keppti í undankeppninni á fimmtudaginn. Þar sést sviðið snúast reglulega. Þrátt fyrir atvikið hélt æfingin áfram og sögðu Senhit, Flo Rida og dansarar atriðisins: „Show must go on“ eða sýningin heldur áfram og kláruðu atriðið eins vel og kostur var. Í ljósi alvarleika slyssins var hópnum boðið að draga sig úr keppninni sem hópurinn afþakkaði. Hópurinn mun því keppa á sviðinu í kvöld. Eurovision San Marínó Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Tæknimenn gleymdu að stöðva málmlitað snúningssvið sem snerist ofan á stóra sviðinu og er notað í atriði San Marino. Dansarar þurftu því að hoppa af snúningssviðinu sem var á fleygiferð og slösuðust þátttakendur nokkuð alvarlega þegar þeir stukku af því. Æfingin var mikilvæg að því leytinu til að dómarar fylgdust með atriðum, en líkt og undanfarin ár hefur dómnefnd vægi til móts við símakosningu í kvöld. Í klippunni hér að neðan má sjá snúningssviðið sem notað var þegar hópurinn keppti í undankeppninni á fimmtudaginn. Þar sést sviðið snúast reglulega. Þrátt fyrir atvikið hélt æfingin áfram og sögðu Senhit, Flo Rida og dansarar atriðisins: „Show must go on“ eða sýningin heldur áfram og kláruðu atriðið eins vel og kostur var. Í ljósi alvarleika slyssins var hópnum boðið að draga sig úr keppninni sem hópurinn afþakkaði. Hópurinn mun því keppa á sviðinu í kvöld.
Eurovision San Marínó Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira