Þetta segja útlendingar um frammistöðu Íslands Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2021 10:27 Gísli Berg Framlag Íslands í Eurovision vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum Twitter eftir keppnina í gær. Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti sem er næst besti árangur Íslands í keppninni frá upphafi. Eurovision aðdáendur sitja sjaldnast á skoðunum sínum þegar kemur að frammistöðu keppenda og fengu Daði og Gagnamagnið mikið lof fyrir atriði sitt. Aðdáendur úti í heimi myndu ýmist deyja fyrir hópinn, segja atriðið hinn sanna sigurvegara og finnst sumum Gagnamagnið hafa átt betra skilið en fjórða sætið. Not to be dramatic but I would die for them #ICE #Iceland #Eurovision pic.twitter.com/xIR47e8UaP— erin (@ErinKys) May 20, 2021 at first I was Iceland as a joke but bro, I don t think is a joke anymore #Iceland #Eurovision #Eurovision2021 pic.twitter.com/hi9F0WluME— Csaba dalla Zozza (@paletears_) May 20, 2021 This is a good song #iceland— David Baddiel (@Baddiel) May 22, 2021 I can t pronounce their name but I love them!! #Iceland #ISL #Eurovision #Eurovision2021 #ESC2021 #EurovisionGr #foustanela pic.twitter.com/E7p1rMdrgU— Anthony Karapetrides (@anthonykaras) May 20, 2021 The winners in my eyes #iceland #EUROVISION #Eurovision2021 pic.twitter.com/03oFAmUQMl— cath davison (@cathdavison1) May 22, 2021 10hrs later an I'm still singing the Iceland song,YouTubed their videos,crazy catchy!! #Eurovision2021 #EUROVISION #Iceland #DadiOgGagnamagnid— Ian Scobie (@scoblerone10) May 23, 2021 they deserved better #Eurovision #Iceland #Malta pic.twitter.com/BIeGIV7fjD— Lucía (@luluzuno) May 23, 2021 iceland watching themselves perform from their hotel room like:#Eurovision #OpenUp #ISL pic.twitter.com/JbUfqEeB5b— Lara (@ilcuoredilara) May 22, 2021 No one is allowed to say anything bad about #ISL I LOVE THEM #Eurovision— Kate Bottley (@revkatebottley) May 22, 2021 best stuff #isl #esc2021 pic.twitter.com/jsutXev3H0— (@Ryubiskj) May 22, 2021 ICELAND ICELAND ICELAND!! My absolute winners!!! #Eurovision #ISL pic.twitter.com/2Z14wAecwl— Adam (@adamsmith_87) May 22, 2021 Iceland for the win. I know it s obvious to say it, but it s obvious because everything about it is pretty much perfect. #ISL #Eurovision— Pete Paphides (@petepaphides) May 22, 2021 I m still upset that Iceland didn t win Eurovision, especially after they did this!#Eurovision #PlayJaJaDingDong #Eurovision2021 #Icelandhttps://t.co/BzHJ7Fss3E— Mari Jones (@squareeyedgeek) May 23, 2021 They may not have won on points, but after this year #Iceland will forever be the spiritual home of #Eurovision— Dave Leathem (@dave_leathem_uh) May 23, 2021 I mean #ISL is just plain FAB— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021 I think my favourite tunes of the night have come from Ukraine, Iceland & Switzerland, & then of course there's Malta. I could not for the life of me predict the winner— Simon Le Bon (@SimonJCLeBON) May 22, 2021
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24 Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30 Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38 Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Svona gáfu þjóðirnar okkur stig Finnskir, ástralskir og danskir Eurovision-aðdáendur gáfu Íslandi tólf stig í símakosningu Eurovision í gær. Ísland hafnaði í fjórða sæti í keppninni, en þau Daði Freyr og Gagnamagnið „stigu á svið“ fyrir Íslands hönd og fluttu lagið 10 Years. 23. maí 2021 09:24
Gagnamagnið annað stigahæsta á undanúrslitakvöldinu Eins og þjóðin veit kannski öll lentu Daði og Gagnamagnið í fjórða sæti í Eurovision í gærkvöldi, sem er auðvitað alveg frábær árangur. 23. maí 2021 07:29
Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21
Ísland gaf Jaja Ding Dong tólf stig: „Play it!“ Hannes Óli Ágústsson var stigakynnir Íslands í Eurovision í kvöld. Hann er mörgum Eurovision-aðdáendum kunnur sem Olaf Yohannsson, maðurinn sem fékk ekki nóg af laginu Ja Ja Ding Dong í Eurovision-kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. 22. maí 2021 22:30
Svona er stemningin í græna Gagnamagnsherberginu Það hefur vart farið fram hjá mörgum að framlag Íslands í Eurovision, lagið 10 Years með Daða og Gagnamagninu, var flutt á úrslitakvöldi keppninnar nú í kvöld. 22. maí 2021 20:38