Skapa dýpri skilning í samtali milli listar og hönnunar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. maí 2021 15:36 Edda Mac annar sýningarstjóra sýningarinnar. Vísir/Vilhelm TEXTÍL-RIT er samsýning meðlima Textílfélagsins á HönnunarMars, þar sem þátttakendur velta fyrir sér gerð og hlutverki bóka út frá textíl. Síðasti sýningardagurinn þeirra á Kolagötu 2 í Reykjavík er í dag, en einnig er hægt að skoða sýninguna rafrænt. Sýningarstjórar eru Bethina Elverdam Nielsen og Edda Mac og sýningin er styrkt af Reykjavíkurborg. Vísir/Vilhelm Þátttakendur; Aðalheiður Alfreðsdóttir, Andrea Fanney Jónsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Annamaria Lind Geirsdóttir, Ásdís Birgisdóttir, Bethina Elverdam Nielsen, Edda Mac, Herdís Tómasdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Judith Amalía Jóhannsdóttir, Karin María Sveinbjörnsdóttir, Kristveig Halldórsdóttir, Margrét Friðjónsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Päivi Vaarula, Ragnheiður Björk Þórsdóttir, Rakel Blom, Sólrún Friðriksdóttir, Þorgerður Hlöðversdóttir. Kristveig Halldórsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Judith Amalía Jóhannsdóttir eru á meðal þeirra sem taka þátt í sýningunni.Vísir/Vilhelm Með verkum sínum leitast þátttakendur við að leiða áhorfandann í gegnum sögur með því í að kryfja efni niður í smáatriði og afhjúpa dulin augnablik. Hversu langt er hægt að teygja textílform? Hvernig hefur efnisval áhrif á upplifun okkar? Getur yfirborð flata haft áhrif á tilfinningar okkar og líðan? Þátttakendur skapa dýpri skilning í samtali milli listar og hönnunar. Þær hafa frjálsar hendur hvað varðar tækni og stærð verka. Efni verður þó að vera textíll eða vísa í textíl. Sýningin verður bæði sett upp í rými í miðbænum og á netinu til að hún verði aðgengileg sem flestum. Nánari upplýsingar má finna HÉR! HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarveisla á POPUP á Hafnartorgi Í Pop Up rými á Kolagötunni á Hafnartorgi er hægt að sjá nokkrar sýningar í dag og áhugasamir geta líka skellt sér í myndakassa eða tekið eins og einn leik í pílu. 23. maí 2021 14:01 Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf 23. maí 2021 12:01 Litagleði hjá Sif Benedictu og Drífu í Listasafni Einars Jónssonar Þriðja lína Sif Benedikta var frumsýnd á HönnunarMars og er þetta í fyrsta skipti sem merkið sýnir fatnað. Drífa Líftóra sýndi einnig nýja handþrykkta línu á þessari flottu tískusýningu. 23. maí 2021 11:00 Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Síðasti sýningardagurinn þeirra á Kolagötu 2 í Reykjavík er í dag, en einnig er hægt að skoða sýninguna rafrænt. Sýningarstjórar eru Bethina Elverdam Nielsen og Edda Mac og sýningin er styrkt af Reykjavíkurborg. Vísir/Vilhelm Þátttakendur; Aðalheiður Alfreðsdóttir, Andrea Fanney Jónsdóttir, Anna Gunnarsdóttir, Annamaria Lind Geirsdóttir, Ásdís Birgisdóttir, Bethina Elverdam Nielsen, Edda Mac, Herdís Tómasdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir, Judith Amalía Jóhannsdóttir, Karin María Sveinbjörnsdóttir, Kristveig Halldórsdóttir, Margrét Friðjónsdóttir, Margrét Guðnadóttir, Päivi Vaarula, Ragnheiður Björk Þórsdóttir, Rakel Blom, Sólrún Friðriksdóttir, Þorgerður Hlöðversdóttir. Kristveig Halldórsdóttir, Hrafnhildur Sigurðardóttir og Judith Amalía Jóhannsdóttir eru á meðal þeirra sem taka þátt í sýningunni.Vísir/Vilhelm Með verkum sínum leitast þátttakendur við að leiða áhorfandann í gegnum sögur með því í að kryfja efni niður í smáatriði og afhjúpa dulin augnablik. Hversu langt er hægt að teygja textílform? Hvernig hefur efnisval áhrif á upplifun okkar? Getur yfirborð flata haft áhrif á tilfinningar okkar og líðan? Þátttakendur skapa dýpri skilning í samtali milli listar og hönnunar. Þær hafa frjálsar hendur hvað varðar tækni og stærð verka. Efni verður þó að vera textíll eða vísa í textíl. Sýningin verður bæði sett upp í rými í miðbænum og á netinu til að hún verði aðgengileg sem flestum. Nánari upplýsingar má finna HÉR!
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hönnunarveisla á POPUP á Hafnartorgi Í Pop Up rými á Kolagötunni á Hafnartorgi er hægt að sjá nokkrar sýningar í dag og áhugasamir geta líka skellt sér í myndakassa eða tekið eins og einn leik í pílu. 23. maí 2021 14:01 Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf 23. maí 2021 12:01 Litagleði hjá Sif Benedictu og Drífu í Listasafni Einars Jónssonar Þriðja lína Sif Benedikta var frumsýnd á HönnunarMars og er þetta í fyrsta skipti sem merkið sýnir fatnað. Drífa Líftóra sýndi einnig nýja handþrykkta línu á þessari flottu tískusýningu. 23. maí 2021 11:00 Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hönnunarveisla á POPUP á Hafnartorgi Í Pop Up rými á Kolagötunni á Hafnartorgi er hægt að sjá nokkrar sýningar í dag og áhugasamir geta líka skellt sér í myndakassa eða tekið eins og einn leik í pílu. 23. maí 2021 14:01
Smiðja í skapandi fataviðgerðum á Garðatorgi í dag Ýr Jóhannsdóttir er textílhönnuður og listakona sem starfar undir nafninu Ýrúrarí. Verk hennar eru að mestu unnin í prjóni og í þeim mætast húmor, handverk og hreyfing. Ýr hefur miðlað aðferðarfræði sinni í smiðjum þar sem unnið er með ósöluhæfar peysur úr fatasöfnun Rauðakrossins og þær fá nýtt líf 23. maí 2021 12:01
Litagleði hjá Sif Benedictu og Drífu í Listasafni Einars Jónssonar Þriðja lína Sif Benedikta var frumsýnd á HönnunarMars og er þetta í fyrsta skipti sem merkið sýnir fatnað. Drífa Líftóra sýndi einnig nýja handþrykkta línu á þessari flottu tískusýningu. 23. maí 2021 11:00
Lokadagur HönnunarMars: Síðasta séns að berja sýningarnar augum Lokadagur HönnunarMars í maí er runninn upp og því síðasta séns að sjá forvitnlegar sýningar hátíðarinnar, sem flestar loka eftir daginn í dag. 23. maí 2021 08:39