Stærstu trend sumarsins að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 10:30 Heiður Ósk og Ingunn Sig eiga saman HI beauty. Vísir/Vilhelm Við fengum þær Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til að taka saman það sem yrði mest áberandi í hári og förðun í sumar. Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ingunn og Heiður eru þáttastjórnendur Snyrtiborðsins með HI beauty, halda úti vinsælli Instagram síðu og eru einnig með hlaðvarp hér á Vísi. Litaður og grafískur eyeliner Með tilkomu tiktok hefur grafískur eyeliner verið mjög áberandi og í öllum litum. Í sumar eru sérstaklega skemmtilegir pastel litir að koma inn. View this post on Instagram A post shared by Michell Aviles (@michellaviles) Áberandi kinnalitur Kinnalitur gefur þér frísklegt útlit. Krem kinnalitir eru mikið inn núna og koma til með að halda sér þar í sumar. Staðsetning kinnalitarins hefur breyst töluvert en þegar kinnaliturinn er staðsettur beint á kinnbeinin, þvert yfir nefbrúnina og nánast undir augun gefur hann þér fallegt sólkysst útlit. View this post on Instagram A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner) Gloss Í sumar verða allir með gloss! Glæran gloss, gloss með lit í eða gloss með smá shimmer. Glossinn gefur okkur kyssulegar varir og með hækkandi sól endurkastast hún á glansandi vörunum okkar. View this post on Instagram A post shared by Makeup Artist Patrick Ta (@patrickta) Mjúkar sumar bylgjur í hárið Beach waves eða strandarbylgjur hafa verið áberandi síðastliðin ár. Í sumar ætlum við að mýkja aðeins bylgjurnar og hafa ennþá látlausara hár í stíl við frísklega náttúrulega förðun. View this post on Instagram A post shared by Larry Sims (@larryjarahsims) Við mælum með því að allir sem hafa áhuga á snyrtivörum, tísku, förðun og hári fylgi HI beauty á Instagram.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01 Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. 12. maí 2021 20:01
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30