Fordæma skæruhernað Samherja gagnvart pólítíkinni og fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. maí 2021 13:15 Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir ræddu við RÚV í hádeginu. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnhagsráðherra, segist ekki hafa fengið veður af tilraunum „skæruliðadeildar“ Samherja til að hafa áhrif á uppröðum á framboðslistum flokksins fyrir kosningarnar í haust. „Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk. Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
„Mér finnst auðvitað óeðlilegt almennt ef fyrirtæki vilja hafa áhrif á framboðsmál stjórnmálaflokka. En ég get nú ekki sagt að ég hafi orðið var við það eða hafi haft spurnir af því að það hafi haft einhver áhrif,“ sagði Bjarni í hádegisfréttum RÚV. Var hann þar spurður um fregnir af samtölum starfsmanna Samherja um að hafa áhrif á prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. „Liggur það ekki bara fyrir á lista yfir frambjóðendur að það virðist ekki hafa gengið eftir sem menn voru að véla um?“ bætti Bjarni við og vísar þar til þess að Njáll Trausti Friðbertsson, sem Samherjamenn vildu ekki á lista, hefur boðið sig fram í fyrsta sætið. Bjarni sagðist ekki hafa átt í samskiptum við Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja, eftir að greint var frá málinu um helgina né heldur sagði hann umræðu hafa átt sér stað um það hvort flokkurinn myndi taka við fjárframlögum frá fyrirtækinu fyrir næstu kosningar. Í hádegisfréttunum var einnig rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem gagnrýndi harðlega meintar tilraunir til að hafa áhrif á formannskjör í Blaðamannafélagi Íslands. „Það að fyrirtæki sé að beita sér annars vegar í kjöri hjá Blaðamannafélaginu og hins vegar hugsanlega gagnvart því hvernig stjórnmálaflokkar eru að stilla upp á sína lista finnst mér náttúrlega með öllu óásættanlegt,“ sagði hún. Afskiptin færu langt út fyrir eðlileg mörk.
Samherjaskjölin Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Fleiri fréttir Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent