Segist hafa heyrt Boris tala um að leyfa líkum að hrannast upp Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2021 15:35 Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson. AP/Alberto Pezzali Dominic Cummings, fyrrverandi ráðgjafi Boris Johnson, segist hafa heyrt forsætisráðherrann segja að hann vildi frekar sjá þúsundir líka hrannast upp á Bretlandi, frekar en að herða sóttvarnaaðgerðir. Sjálfur hefur Johnson neitað því að hafa látið þessi orð frá sér. Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Cummings, sem hefur varið deginum í að svara spurningum á breska þinginu, sagði þó í dag að Johnson hefði sagt: „Leyfið líkunum að hrannast upp“. Hann sagðist hafa séð eftir því að beita samkomutakmörkunum þegar hann gerði það fyrst og vildi ekki gera það aftur. Þetta á Johnson að hafa sagt í október, skömmu eftir að hann greip til samkomutakmarkana í annað sinn, samkvæmt frétt Sky News. Hann mun hafa sagt að hann myndi aldrei gera það í þriðja sinn. BREAKING: Dominic Cummings says he heard Boris Johnson say "let the bodies pile high" rather than hit the economy again."I heard that in the PM's study" immediately after Mr Johnson made the second lockdown decision on 31 October, he adds.More https://t.co/uXiojvhGUt pic.twitter.com/rKfxHIz1Qj— Sky News (@SkyNews) May 26, 2021 Johnson hefur verið harðlega gagnrýndur vegna þessara meintu ummæla hans. Sjá einnig: „Leyfið líkunum að hrannast upp í þúsundatali!“ Heilt yfir hafa tæplega 4,5 milljónir manna smitast af Covid-19 á Bretlandi og þar af hafa minnst 128 þúsund dáið. Eins og áður segir var Cummings náinn ráðgjafi Johnsons en hætti í nóvember. Hann sagði í dag að í október hefði hann komist að þeirri niðurstöðu að Johnson væri óhæfur í starf forsætisráðherra og að hann ætlaði að hætta sem ráðgjafi hans. Þá hafði Cummings einnig deilt við Carrie Symonds, kærustu Johnsons, og segir hana hafa skipað vini sína í stöður innan ríkisstjórnarinnar.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira