Á einum tímapunkti var svo ótrúlega fallegur hafmeyjugjörningur í glugga verslunarinnar við Laugaveg 7, svo gestir gátu dreift úr sér á Laugaveginum. Nýja línan Splash! er algjör gleðisprengja, innblásin af sól, sumarævintýrum, sundlaugarferðum og strandpartýum.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá þessum viðburði.









