Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Andri Gíslason skrifar 27. maí 2021 20:45 Áslaug Munda var frábær í liði Breiðabliks í kvöld. Vísir/Bára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50