Fimmtán ára sonur Van der Vaarts verður liðsfélagi Andra Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2021 18:01 Andri Rúnar í leik með Esbjerg. mynd/esbjerg Esbjerg skrifaði í dag undir samning við hinn fimmtán ára gamla Damian van der Vaart en pabbi hans er þekktur knattspyrnumaður. Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021 Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Sjá meira
Hann er nefnilega sonur Rafael van der Vaart sem spilaði meðal annars fyrir Tottenham og Real Madrid á sínum glæsta ferli. Hinn fimmtán ára Damian hefur verið búsettur í Danmörku síðustu ár með fjölskyldu sinni en hann hefur nú fengið þriggja ára samning hjá Esbjerg. „Damian van der Vaart skilur spilið mjög vel og er með gott auga fyrir spili og við fögnum því að við getum haldið honum næstu árin,“ sagði Lars Vind, yfirmaður yngri liða Esbjerg „Damian er með mikinn kraft og er góður að spila liðsfélaga sína uppi. Hann passar vel inn í það hvernig við viljum spila og erum glaðir að hann verði næstu árin.“ Damian hefur áður spilað með þýska liðinu SC Victoria Hamburg en faðir hans spilaði einnig fyrir stórliðið HSV í sömu borg. Andri Rúnar Bjarnason er á mála hjá danska liðinu en Ólafur Kristjánsson var þjálfari liðsins á síðustu leiktíð og Kjartan Henry Finnbogason lék með. Unbelievably proud and what a special birthday gift 🤩 Excited to share that Damian has signed his first football contract @EsbjergfB ⚽️👏 pic.twitter.com/4CWsLP5UgJ— Rafael van der Vaart (@rafvdvaart) May 28, 2021
Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Sjá meira