Osaka dregur sig úr keppni á Opna franska og greinir frá glímu við þunglyndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 07:31 Naomi Osaka í fyrsta og eina leik sínum á Opna franska meistaramótinu í tennis 2021. getty/Tim Clayton Naomi Osaka hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir að hafa neitað að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu. Osaka greindi frá ákvörðun sinni á Twitter í gær. Þar sagðist hún ekki vilja valda truflun, hún hafi glímt við þunglyndi og ætli að taka hlé frá tennis. Osaka mætti ekki á blaðamannafund eftir sigurinn á Patriciu Mariu Tig í 1. umferð Opna franska í fyrradag. Hún sagðist ekki ætla að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu til að vernda andlega heilsu sína. Osaka fékk sekt frá mótshöldurum fyrir. Hin 23 ára Osaka tilkynnti svo í gær að hún myndi draga sig úr keppni á Opna franska, það væri best fyrir mótið, aðra keppendur og hana sjálfa svo allir gætu einbeitt sér að tennis að nýju. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. Osaka sagði að reglurnar, að tennisspilarar þyrftu að mæta á blaðamannafundi eftir leiki væru úreltar, og vildi vekja athygli á því. Japanska tenniskonan, sem er önnur á heimslistanum, lýkur færslu sinni á Twitter á því að segja að hún ætli að taka sér frí frá tennis. „Ég ætla að taka mér smá frí frá tennisvellinum núna en þegar tækifæri gefst er ég tilbúin að ræða við mótshaldara um hvernig er hægt að gera hlutina betur fyrir keppendur, fjölmiðla og áhorfendur,“ sagði Osaka. Tennis Geðheilbrigði Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Osaka greindi frá ákvörðun sinni á Twitter í gær. Þar sagðist hún ekki vilja valda truflun, hún hafi glímt við þunglyndi og ætli að taka hlé frá tennis. Osaka mætti ekki á blaðamannafund eftir sigurinn á Patriciu Mariu Tig í 1. umferð Opna franska í fyrradag. Hún sagðist ekki ætla að mæta á blaðamannafundi eftir leiki á mótinu til að vernda andlega heilsu sína. Osaka fékk sekt frá mótshöldurum fyrir. Hin 23 ára Osaka tilkynnti svo í gær að hún myndi draga sig úr keppni á Opna franska, það væri best fyrir mótið, aðra keppendur og hana sjálfa svo allir gætu einbeitt sér að tennis að nýju. pic.twitter.com/LN2ANnoAYD— NaomiOsaka (@naomiosaka) May 31, 2021 Osaka segist hafa glímt við þunglyndi síðan hún vann Opna bandaríska meistaramótið 2018 og hún sé með félagskvíða. Það reynist henni því erfitt að mæta á blaðamannafundi og taka til máls á þeim. Osaka sagði að reglurnar, að tennisspilarar þyrftu að mæta á blaðamannafundi eftir leiki væru úreltar, og vildi vekja athygli á því. Japanska tenniskonan, sem er önnur á heimslistanum, lýkur færslu sinni á Twitter á því að segja að hún ætli að taka sér frí frá tennis. „Ég ætla að taka mér smá frí frá tennisvellinum núna en þegar tækifæri gefst er ég tilbúin að ræða við mótshaldara um hvernig er hægt að gera hlutina betur fyrir keppendur, fjölmiðla og áhorfendur,“ sagði Osaka.
Tennis Geðheilbrigði Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira