Takmörkunum aflétt á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 07:42 Frá Nuuk. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Getty Ekki hafa komið upp nein ný tilfelli kórónuveirusmita í grænlensku höfuðborginni Nuuk og hefur landsstjórnin því ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem komið var á fyrir helgi. Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Sjá meira
Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24
Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24