Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 11:31 Árni Bragi Eyjólfsson stóð upp úr í Olís-deild karla í vetur að mati Seinni bylgjunnar. vísir/elín björg KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira
Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Sjá meira