Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 11:31 Árni Bragi Eyjólfsson stóð upp úr í Olís-deild karla í vetur að mati Seinni bylgjunnar. vísir/elín björg KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni