Gjaldþrot Capacent nam ríflega 750 milljónum króna Árni Sæberg skrifar 2. júní 2021 12:19 Capacent var stofnað í núverandi mynd árið 2010. Bú ráðgjafafyrirtækisins Capacent var tekið til gjaldsþrotaskipta þann 3. júní 2020 og er skiptum nú lokið. Gjaldþrotið nam 755 milljónum króna. Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur. Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sjá meira
Capacent sótti um gjaldþrotaskipti 28. maí. 2020. Halldór Þorkelsson, þáverandi framkvæmdastjóri Capacent á Íslandi, sagði þá gjaldþrot betri kost en „óhjákvæmilega skuldasöfnun“ Enn fremur sagði hann mega rekja rekstrarörðuleika félagsins til heimsfaraldurs COVID-19 Fimm fyrrum starfsmenn Capacent stofnuðu nýtt ráðgjafafyrirtæki, Intenta, beint í kjölfar gjaldþrotsins. Forveri Capacent var Capacent á Íslandi en það fór í þrot árið 2010. Starfsmenn Capacent á Íslandi stofnuðu þá Capacent. Nú virðist nafninu hafa verið lagt endanlega. Capacent var á sínum tíma eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins en hjá því störfuðu um fimmtíu manns undir lokin. Fyrirtækið var hluti af sænska móðurfélaginu Capacent Holding AB sem stofnað var árið 1983 og lifir enn góðu lífi. Skipaður skiptastjóri búsins, Berglind Svavarsdóttir hrl., birti í dag auglýsingu í Lögbirtingarblaðinu þess efnis að skiptum hafi lokið þann 27. maí síðastliðinn. Samkvæmt úthlutunargerð greiddust að fullu veðkröfur sem námu um 23 milljónum króna og forgangskröfur upp á 12 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar eða eftirstæðar kröfur.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30 Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49 Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37 Mest lesið Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sjá meira
Stofnuðu nýtt félag þegar þeir sáu í hvað stefndi hjá Capacent Fimm fyrrverandi starfsmenn Capacent á Íslandi vinna að því að ýta ráðgjafafyrirtækinu Intenta úr vör. 29. maí 2020 13:30
Gjaldþrot frekar en „óhjákvæmileg skuldasöfnun“ Stjórn ráðgjafafyrirtækisins Capacent óskaði í dag eftir gjaldþrotaskiptum „frekar en að freista þess að halda áfram rekstri með óhjákvæmilegri skuldasöfnun.“ 28. maí 2020 18:49
Ráðgjafafyrirtækið Capacent gjaldþrota Ráðgjafafyrirtækið Capacent mun óska eftir gjaldþrotaskiptum á morgun. Þetta herma heimildir fréttastofu en síðasti dagur starfsfólksins var í dag. 27. maí 2020 21:37