BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. júní 2021 15:31 Brasilískur réttur sem er algjört augnakonfekt með argentínsku chimichurri Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. Brasilískur réttur sem er algjört augnakonfekt með argentínsku chimichurri. Verið velkomin til Suður-Ameríku! Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Taco birria í steypujárnspotti Picana með chimichurri Kjöt 1.7 kg coulotte-steik, (hægt að panta í Kjötkompaníinu) Gróft sjávarsalt Chimichurri 100 ml olía 1 tsk rauðvínsedik 30 g steinselja 3 hvítlauksgeirar ½ rauður chilli 1 tsk þurrkað oregano 1 tsk flögusalt ½ tsk grófmalaður pipar Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Skerið coulotte-steikina þvert í sex sm þykka bita. Brjótið bitana saman og stingið grilltein í gegnum þá alla. Gott að setja þrjá bita á spjót. Saltið með grófu salti. Grillið kjötið á beinum hita og snúið reglulega til að fá stökka húð. Grillið þar til kjötið nær 50 gráðum í kjarnhita og leyfið að hvíla í tíu mínútur. Setjið olíu og rauðvínsedik í skál og grófsaxið steinselju, chilli (takið fræin úr ef þið viljið ekki sterkt) og hvítlauk. Bætið í skálina ásamt oregano, salti og pipar og hrærið. Skerið í þunnar sneiðar á teininum fyrir framan gestina og berið fram með chimichurri. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þrefaldur alvöru smash borgari Beikonvafinn bjórdósaborgari BBQ kóngurinn Grillréttir Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Brasilískur réttur sem er algjört augnakonfekt með argentínsku chimichurri. Verið velkomin til Suður-Ameríku! Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Taco birria í steypujárnspotti Picana með chimichurri Kjöt 1.7 kg coulotte-steik, (hægt að panta í Kjötkompaníinu) Gróft sjávarsalt Chimichurri 100 ml olía 1 tsk rauðvínsedik 30 g steinselja 3 hvítlauksgeirar ½ rauður chilli 1 tsk þurrkað oregano 1 tsk flögusalt ½ tsk grófmalaður pipar Aðferð Kyndið grillið í 250 gráður. Skerið coulotte-steikina þvert í sex sm þykka bita. Brjótið bitana saman og stingið grilltein í gegnum þá alla. Gott að setja þrjá bita á spjót. Saltið með grófu salti. Grillið kjötið á beinum hita og snúið reglulega til að fá stökka húð. Grillið þar til kjötið nær 50 gráðum í kjarnhita og leyfið að hvíla í tíu mínútur. Setjið olíu og rauðvínsedik í skál og grófsaxið steinselju, chilli (takið fræin úr ef þið viljið ekki sterkt) og hvítlauk. Bætið í skálina ásamt oregano, salti og pipar og hrærið. Skerið í þunnar sneiðar á teininum fyrir framan gestina og berið fram með chimichurri. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Þrefaldur alvöru smash borgari Beikonvafinn bjórdósaborgari
BBQ kóngurinn Grillréttir Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03 BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31 BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
BBQ kóngurinn: Reykt Texas-kalkúnabringa með BBQ-sinnepssósu „Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur. 7. maí 2021 15:03
BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 7. júlí 2020 15:31
BBQ kóngurinn fer í spor Salt Bae Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn, tók fyrir hamborgara í síðasta þætti af BBQ kónginum á Stöð 2. 19. febrúar 2021 15:31